Heimsmeistaramót „Vonandi dugir þetta í A-úrslit“

  • 7. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Glódísi Rún Sigurðardóttir

Glódís Rún Sigurðardóttir þreytti frumraun sína í fullorðinsflokki á HM þegar hún keppti á Snillingi frá Íbishóli í forkeppni í fimmgangi.

Þau hlutu 7,20 í einkunn sem ætti að skila þeim til úrslita. Eiðfaxi hitti á hana að lokinni keppni og tók hana tali.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar