Vorfagnaður Sleipnis í kvöld

  • 16. maí 2023
  • Tilkynning
Vorfagnaður Sleipnis í kvöld, miðvikudagskvöld

Hestamannafélagið Sleipnir á Selfossi verður með vorfögnuð í reiðhöllinni í kvöld, miðvikudag.

Magnús Kjartan mætir með gítarinn, uppboð verður á folatollum, happdrætti og grillaðir hamborgarar.

Húsið opnar kl. 19:30 en miðaverð er 1500 kr.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar