WorldFengur er kominn á færeysku

  • 2. apríl 2022
  • Fréttir
Færeyska er tíunda tungumálið sem bætist við í WorldFeng

„Auk íslensku og færeysku geta notendur stillt WorldFeng inn á ensku, þýsku, dönsku, sænsku, norsku, hollensku, frönsku, og finnsku.“

„Samkvæmt WorldFeng eru í dag 359 hross skráð á lífi með staðsetningu í Færeyjum. Langflest þeirra, eða 276, koma frá Íslandi, 66 frá Færeyjum, 14 frá Danmörku og 3 frá Þýskalandi. Undanfarin ár hafa aðeins tvö til þrú folöld fæðst árlega í Færeyjum, en alls eru 102 hross skráð með fæðingarland Færeyjar.“

www.worldfengur.com

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar