Kynbótasýningar Yfirlit á Rangárbökkum 26. júlí

  • 25. júlí 2024
  • Fréttir
Hollaröðun fyrir yfirlit á Rangárbökkum klár

Yfirlitssýning á miðsumarssýningu á Rangarbökkum fer fram á morgun föstudaginn 26. júlí og hefst stundvíslega kl. 8:00.

Það eru 77 hross sem mæta á yfirlitssýningu og sökum Íslandsmóts er röðun á flokkum hrossa aðeins óhefðbundin.

Reynt var eftir bestu getu að raða í holl eftir óskum sem bárust og eru knapar beðnir að sýna tillitssemi og mæta tímanlega.

Áætluð lok eru um kl. 15:00.

Sjá nánar: 
Röðun hrossa á yfirliti 26. júlí

 

www.rml.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar