Yfirliti hryssa lokið

Efstu hryssur í flokki sex vetra.
Yfirlit hryssna á Fjórðungsmóti Vesturlands er nú lokið og framundan er yfirlit stóðhesta
Efst í flokki sjö vetrra hryssa er Fjóla frá Eskiholti II með 8,38 í aðaleinkunn sýnandi hennar var Valdís Björk Guðmundsdóttir.
Efst sex vetra hryssna er Tromla frá Skipaskaga með 8,41 í aðaleinkunn, Leifur G. Gunnarsson var sýnandi á henni.
Í flokki fimm vetra hryssna stóð efst Sögn frá Skipaskaga með 8,31 í aðaleinkunn sýnandi hennar var Helga Una Björnsdóttir.

Birna í Skáney veitti verðlaun í fimm vetra flokki
Í fjögurra vetra flokki hryssan varð í efsta sæti Röst frá Bergi með 8,04 í aðaleinkunn en sýnandi hennar var Viðar Ingólfsson.

Flokkur | Hross | Sýnandi | Sköpulag | Hæfileikar | Aðaleinkunn |
7 vetra hryssur og eldri | Fjóla frá Eskiholti II | Valdís Björk Guðmundsdóttir | 8,13 | 8,52 | 8,38 |
7 vetra hryssur og eldri | Snerpa frá Efri-Fitjum | Tryggvi Björnsson | 8,39 | 8,12 | 8,21 |
7 vetra hryssur og eldri | Glíma frá Gröf | Flosi Ólafsson | 8,29 | 8,07 | 8,15 |
7 vetra hryssur og eldri | Hátíð frá Reykjaflöt | Líney María Hjálmarsdóttir | 8,23 | 8,03 | 8,10 |
7 vetra hryssur og eldri | Ásjóna frá Hæli | Bergrún Ingólfsdóttir | 8,64 | 7,31 | 7,77 |
6 vetra hryssur | Tromla frá Skipaskaga | Leifur George Gunnarsson | 8,54 | 8,33 | 8,41 |
6 vetra hryssur | Skuggadís frá Hríshóli 1 | Agnar Þór Magnússon | 8,14 | 8,45 | 8,34 |
6 vetra hryssur | Karen frá Hríshóli 1 | Agnar Þór Magnússon | 8,33 | 8,35 | 8,34 |
6 vetra hryssur | Íshildur frá Hólum | Konráð Valur Sveinsson | 8,42 | 8,22 | 8,29 |
6 vetra hryssur | Heiður frá Hofsstaðaseli | Bjarni Jónasson | 8,22 | 8,17 | 8,19 |
6 vetra hryssur | Spenna frá Bæ | Barbara Wenzl | 8,19 | 7,97 | 8,05 |
6 vetra hryssur | Andrá frá Nýjabæ | Flosi Ólafsson | 8,24 | 7,91 | 8,02 |
6 vetra hryssur | Lind frá Svignaskarði | Valdís Björk Guðmundsdóttir | 8,24 | 7,62 | 7,84 |
5 vetra hryssur | Sögn frá Skipaskaga | Helga Una Björnsdóttir | 8,42 | 8,25 | 8,31 |
5 vetra hryssur | Kóróna frá Skrúð | Flosi Ólafsson | 8,44 | 8,21 | 8,29 |
5 vetra hryssur | Hetta frá Söðulsholti | Björn Haukur Einarsson | 8,38 | 8,22 | 8,27 |
5 vetra hryssur | Fjöður frá Enni | Bjarni Jónasson | 7,99 | 8,04 | 8,02 |
5 vetra hryssur | Dís frá Ytra-Vallholti | Bjarni Jónasson | 8,02 | 8,01 | 8,01 |
5 vetra hryssur | Einey frá Hæli | Tryggvi Björnsson | 8,14 | 7,92 | 8,00 |
5 vetra hryssur | Grá frá Hofi á Höfðaströnd | Barbara Wenzl | 8,31 | 7,81 | 7,98 |
5 vetra hryssur | Orka frá Breiðabólsstað | Flosi Ólafsson | 8,01 | 7,90 | 7,94 |
5 vetra hryssur | Orka frá Skógarnesi | Viðar Ingólfsson | 8,55 | 7,58 | 7,92 |
5 vetra hryssur | Unnur frá Vatni | Hlynur Guðmundsson | 7,85 | 7,86 | 7,86 |
5 vetra hryssur | Saga frá Kálfsstöðum | Barbara Wenzl | 7,96 | 7,78 | 7,85 |
5 vetra hryssur | Munúð frá Lækjamóti II | Þórarinn Eymundsson | 8,25 | 7,37 | 7,68 |
4 vetra hryssur | Röst frá Bergi | Viðar Ingólfsson | 8,11 | 8,00 | 8,04 |
4 vetra hryssur | Urður frá Gunnlaugsstöðum | Björn Haukur Einarsson | 8,11 | 7,86 | 7,95 |
4 vetra hryssur | Gæfa frá Lækjamóti | Ísólfur Líndal Þórisson | 8,21 | 7,65 | 7,85 |
4 vetra hryssur | Von frá Ferjukoti | Flosi Ólafsson | 8,07 | 7,63 | 7,79 |
4 vetra hryssur | Hróðný frá Akranesi | Hlynur Guðmundsson | 7,91 | 7,68 | 7,76 |