Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson

  • 21. desember 2020
  • Fréttir

Þorgils Kári Sigurðsson var til svara í yngri-hliðinni í síðustu viku en hann skoraði á Sigurð Steingrímsson sem er búinn að svara og hann skorar á þann næsta að sýna á sér hina hliðina en hver það er kemur í ljós neðst í fréttinni.

 

 

Fullt nafn: Sigurður Steingrímsson 

Gælunafn: Siggi Steingríms 

Hestamannafélag: Geysir og Sleipnir 

Skóli: Vallaskóli 

Aldur: 15 

Stjörnumerki: Hrútur 

Samskiptamiðlar: Snapchat, Instagram og Facebook.

Uppáhalds drykkur: Vatn. 

Uppáhalds matur: bara allt kjöt.

Uppáhalds matsölustaður: Olís og Búllan 

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Eingin sérstakur. 

Uppáhalds tónlistarmaður: Johnny cash, Bubbi og Kanye West. 

Fyndnasti Íslendingurinn: Rútur Pálsson og Bergur Jóns. 

Uppáhalds ísbúð: Skalli 

Kringlan eða Smáralind: obb 

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: eh Gott. 

Þín fyrirmynd: Að sjálfsögðu pabbi minn. 

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Jón Ársæll Bergman. 

Sætasti sigurinn: Enn þá ekki kominn. 

Mestu vonbrigðin: Legg það ekki á minnið.

Uppáhalds lið í íslenska boltanum: KFR 

Uppáhalds lið í enska boltanum: Man United 

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Katla frá Ketilstöðum 

Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Jón Ársæll og Þorgils Kári Sigurðsson

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Hafliði Halldórs og Leó Geir get ekki gert uppá milli þeirra. 

Uppáhalds hestamaðurinn þinn: Jón Páll Sveinsson. 

Besti knapi frá upphafi: Steingrímur Sigurðsson. 

Besti hestur sem þú hefur prófað: Hrókur frá Hjarðartúni, Klassík frá Skíðbakka, Gróði frá Naustum og Skutla frá Sælukoti. 

Uppáhalds staður á Íslandi: Heima. 

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Fara í sturtu.

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Fótbolta. 

Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla: Dönsku.

Í hverju varstu bestur/best í skóla: Íþróttum. 

Vandræðalegasta augnablik: Ekki nein. 

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Jón Ársæll, Berg Jóns og Ragnar Snær Viðarson.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Fer á hestbak. 

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Ragnar Snær Viðarsson hann kemur mér alltaf af óvart. 

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndirðu spyrja: Ég hef margar spurningar til hestamanna.

 

Ég skora á Jón Ársæll Bergmann

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar