🌟 Stórmót Hrings 🌟

Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings! Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 19-21 ágúst næstkomandi.
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
Tölt T1 Meistaraflokkur
Tölt T3 2.flokkur
Tölt T1 Ungmennaflokkur
Tölt T3 Unglingaflokkur
Tölt T3 Barnaflokkur
Tölt T2 Fullorðinsflokkur
Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
Fimmgangur F2 2.flokkur
Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur
Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
Fjórgangur V2 2.flokkur
Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur
Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
Fjórgangur Barnaflokkur V2
Pollaflokkur (9 ára á yngri) Skráning fer fram á :hringurmotanefnd@gmail.com) taka skal fram hvort teymt sé undir eða barn ríði sjálft.
Gæðingaskeið
100m skeið
150m skeið
250m skeið
Það verður rafræn tímataka
Opnað hefur verið fyrir skráningar í gegnum Sportfeng og lýkur skráningu á miðnætti þriðjudagskvöldið 16.ágúst
Skráningargjöld skulu greidd inn á reikning félagsins og send staðfesting á netfangið hringurmotanefnd@gmail.com skýring: Mótagjald.
Skráningargjöld eru: Fimmgangur, fjórgangur, tölt og gæðingaskeið: 4.500.- pr.hest
100, 150 og 250 metra skeið: 4000.- pr.hest.
2000.- pr skráning fyrir börn.
Upplýsingar vegna greiðslu skráningargjalda:
Kennitala félagsins: kt. 540890-1029
Reikningsnúmer: 1177-26-175
Blásið verður til grillveislu á laugardagskvöldið gegn vægu gjaldi 👏
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður flokka eða sameina við aðra ef þátttaka er ekki næg. Nánari dagskrá verður kynnt þegar líður nær móti.
-Mótanefnd Hrings