„Ætlum að hverfa til fortíðar“
Þar verður stútfullt af frábærum hrossum sem etja kappi í gæðingakeppni, tölti og skeiði.
Undirbúningur fyrir mótið er í fullum gangi og nýtti blaðamaður Eiðfaxa, Hjörvar Ágústsson, gulu viðvörunina um daginn og hitti á hann Örvar Bessason sem mun sjá um veitingarnar á mótinu.
Forsala miða á Fjórðungsmót er nú í fullum gangi en henni lýkur mánudaginn 23. júní á miðnætti.
Miðar í forsölu eru seldir á tix.is en vikupassinn kostar 6.500 í forsölu annars 8.500 kr.
„Ætlum að hverfa til fortíðar“
Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Brynja Kristinsdóttir hlaut hvatningarverðlaun hrossabænda