12 bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins

  • 23. nóvember 2023
  • Fréttir

Nú hefur verið kunngjört hvaða hrossaræktarbú fagráð í hrossrækt tilnefnir til ræktunarverðlauna bændasamtaka Íslands í ár. Verðlaun verða veitt á fagráðstefnu hrossaræktarinnar sunnudaginn 3. des.

Nánar um reglur fagráð um ræktunarverðlaun má lesa með því að smella hér.

 

Þau bú sem tilnefnd eru til ræktunarverðlauna Bændasamtaka Íslands árið 2023 eru í stafrófsröð:

Árbær, Vigdís Þórarinsdóttir, Maríanna Gunnarsdóttir, Guðmundur Bæringsson og fjölskyldur

Efri-Fitjar, Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Tryggvi Björnsson og fjölskylda

Fákshólar, Helga Una Björnsdóttir og Jakob Svavar Sigurðsson

Fet, Hrossaræktarbúið Fet

Haukagil á Hvítársíðu, Ágúst Þór Jónsson og Þóra Áslaug Magnúsdóttir

Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble

Lækjamót, Sonja Líndal Þórisdóttir, Friðrik Már Sigurðsson, Ísólfur Líndal Þórisson, Vigdís Gunnarsdóttir, Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal, Þórir Ísólfsson og Elín Rannveig Líndal

Prestsbær, Inga og Ingar Jensen

Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir

Steinnes, Magnús Jósefsson, Líney Árnadóttir, Jón árni Magnússon og Berglind Bjarnadóttir

Sumarliðabær, Birgir Már Ragnarsson og Silja Hrund Júlíusdóttir

Þúfur, Gísli Gíslason og Mette Mannseth

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar