Hestamannafélagið Geysir Bein útsending frá Íþróttamóti Geysis

  • 9. maí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Í dag hefst íþróttamót Geysis og mun vera bein útsending á Eiðfaxa frá mótinu. 

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á beina útsendingu sem verður í dag á vef Eiðfaxa frá kl. 9:30 til 12:00 og aftur klukkan 15:05 og fram eftir degi. Hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskrá beinu útsendingarinnar og ráslista. Hægt er að sjá dagskrá mótsins, ráslista og niðurstöður í HorseDay smáforritinu.

 

Dagskrá:
  • Tölt T1 Meistaraflokkur
  • Tölt T2 Unglingaflokkur
  • Tölt T2 Ungmennaflokkur
  • Tölt T2 Meistaraflokkur
  • Skeið 250 m.
  • Skeið 150 m.
Ráslistar

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
2 Teitur Árnason Fjalar frá Vakurstöðum Leiknir frá Vakurstöðum Fura frá Enni
3 Flosi Ólafsson Röðull frá Haukagili Hvítársíðu Arion frá Eystra-Fróðholti Katla frá Steinnesi
4 Arnhildur Helgadóttir Vala frá Hjarðartúni Hrókur frá Hjarðartúni Mánadís frá Víðidal
5 Viðar Ingólfsson Hjartasteinn frá Hrístjörn Skýr frá Skálakoti Sál frá Fornusöndum
6 Hinrik Bragason Gullhamar frá Dallandi Hrannar frá Flugumýri II Gróska frá Dallandi
7 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Steffy frá Dísarstöðum 2 Rammi frá Búlandi Sameign frá Dísarstöðum 2
8 Þorgeir Ólafsson Náttrún frá Þjóðólfshaga 1 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Kjarnorka frá Kálfholti
9 Árni Björn Pálsson Sólfaxi frá Herríðarhóli Óskasteinn frá Íbishóli Hylling frá Herríðarhóli
11 Sara Sigurbjörnsdóttir Vísir frá Tvennu Hringur frá Gunnarsstöðum I Karmen frá Blesastöðum 1A
14 Kristín Lárusdóttir Stígur frá Hörgslandi II Stormur frá Herríðarhóli Ástrós frá Hörgslandi II
15 Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn Magni frá Hólum Flauta frá Kanastöðum
16 Lena Zielinski Nemó frá Efra-Hvoli Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum Eining frá Lækjarbakka
18 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti Ómur frá Kvistum Kreppa frá Feti
19 Hjörtur Ingi Magnússon Viðar frá Skeiðvöllum Framherji frá Flagbjarnarholti Vænting frá Kaldbak
20 Ástríður Magnúsdóttir Þróttur frá Syðri-Hofdölum Skýr frá Skálakoti Molda frá Svaðastöðum
21 Jakob Svavar Sigurðsson Kór frá Skálakoti Konsert frá Hofi Sál frá Skálakoti
22 Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað Ómur frá Kvistum Hekla frá Ólafsvöllum
23 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri Aðall frá Nýjabæ Dimma frá Miðskeri
24 Viðar Ingólfsson Vonandi frá Halakoti Arion frá Eystra-Fróðholti Álfarún frá Halakoti
25 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum Rammi frá Búlandi Gyðja frá Hólshúsum
26 Teitur Árnason Dússý frá Vakurstöðum Hafsteinn frá Vakurstöðum Bjóla frá Feti
27 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Frigg frá Heiði
28 Sara Sigurbjörnsdóttir Svenni frá Reykjavík Framherji frá Flagbjarnarholti Sveinsína frá Þingnesi
29 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ Straumur frá Feti Hnota frá Garðabæ
30 Bergrún Ingólfsdóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Þröstur frá Efri-Gegnishólum Kolfreyja frá Sæfelli
31 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Hófur frá Varmalæk Fjöður frá Jórvík
32 Jóhann Kristinn Ragnarsson Karólína frá Pulu Kórall frá Lækjarbotnum Kempa frá Austvaðsholti 1

Tölt T2 Unglingaflokkur
1 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal
2 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Ársæll frá Hemlu II Hrönn frá Hvammi
3 Friðrik Snær Friðriksson Vallá frá Vallanesi Taktur frá Fellshlíð Silja frá Dúki
4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ Bikar frá Syðri-Reykjum Grýta frá Garðabæ
5 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík Glymur frá Flekkudal Ísabella frá Reykjavík
6 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Spes frá Skarði

Tölt T2 Ungmennaflokkur
1 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi Samber frá Ásbrú Ræja frá Keflavík
2 Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli Orion frá Litla-Bergi Þrenna frá Fjalli

Tölt T2 Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
1 Hjörvar Ágústsson Gýmir frá Skúfslæk Hrannar frá Flugumýri II Gríma frá Efri-Fitjum
2 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli Ölnir frá Akranesi Eining frá Lækjarbakka
3 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi Hrannar frá Flugumýri II Álöf frá Ketilsstöðum
4 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp Konsert frá Hofi Auður frá Neðri-Hrepp
5 Ólafur Andri Guðmundsson Draumur frá Feti Arion frá Eystra-Fróðholti Jónína frá Feti
6 Hákon Dan Ólafsson Sólfaxi frá Reykjavík Glymur frá Leiðólfsstöðum Bjóla frá Arnarstöðum
7 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli Prinsinn frá Efra-Hvoli Húna frá Efra-Hvoli
8 Arnhildur Helgadóttir Frosti frá Hjarðartúni Skýr frá Skálakoti Hrund frá Ragnheiðarstöðum
9 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði Loki frá Selfossi Sunna frá Sumarliðabæ 2
10 Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi Arion frá Eystra-Fróðholti Diljá frá Hveragerði
11 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Assa frá Margrétarhofi Óskar frá Breiðstöðum Gloría frá Vatnsleysu II
12 Sigurður Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Álfur frá Selfossi Pyttla frá Flekkudal
13 Viðar Ingólfsson Fjölnir frá Hólshúsum Snillingur frá Íbishóli Finndís Fjóla frá Meiri-Tungu 3
14 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum Arion frá Eystra-Fróðholti Frigg frá Heiði

Skeið 150m P3 Fullorðinsflokkur
1 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum Kvistur frá Skagaströnd Kolbrá frá Litla-Dal
2 Erlendur Ari Óskarsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi Vilmundur frá Feti Katla frá Efri-Brú
3 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki Gustur frá Gýgjarhóli Ljósbrá frá Sauðárkróki
4 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga Skaginn frá Skipaskaga Finna frá Garðsá
5 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu Jökull frá Staðartungu Vænting (Blíða) frá Ási 1
6 Þorgeir Ólafsson Saga frá Sumarliðabæ 2 Konsert frá Korpu Kilja frá Minni-Völlum
7 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri Ómur frá Kvistum Skerpla frá Kjarri
8 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk Vörður frá Árbæ Líra frá Hafsteinsstöðum
9 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð Stikill frá Skrúð Yrja frá Skrúð
10 Hans Þór Hilmarsson Vonar frá Eystra-Fróðholti Arion frá Eystra-Fróðholti Von frá Bakkakoti
11 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Klaustri frá Hraunbæ Álfsteinn frá Hvolsvelli Ör frá Hraunbæ
12 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási Ölnir frá Akranesi Silja frá Efsta-Dal II
13 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal Hrói frá Flekkudal Hauður frá Reykjavík
14 Erlendur Ari Óskarsson Milla frá Steinsholti 1 Blysfari frá Fremra-Hálsi Koltinna frá Flugumýri II
15 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði
16 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi Spuni frá Vesturkoti Þokkadís frá Varmalandi
17 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Púki frá Lækjarbotnum Tinna frá Lækjarbotnum

Skeið 250m P1 Fullorðinsflokkur
1 Jóhann Kristinn Ragnarsson Gnýr frá Brekku Galsi frá Sauðárkróki Ör frá Gljúfri
2 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi Gyllingur frá Torfunesi Röst frá Torfunesi
3 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Kiljan frá Steinnesi Vissa frá Lambanesi
4 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I Flygill frá Horni I Þula frá Hólum
5 Sara Sigurbjörnsdóttir Dimma frá Skíðbakka I Ísak frá Skíðbakka I Drottning frá Skíðbakka I
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Blær frá Miðsitju Kolfinna frá Þóreyjarnúpi
7 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu Víðir frá Prestsbakka Hremmsa frá Hafnarfirði
8 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni Kaldi frá Meðalfelli Harpa frá Kílhrauni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar