Landsmót 2024 Hildur fékk 10 fyrir skeið

  • 2. júlí 2024
  • Fréttir

Hildur frá Fákshólum, sýnandi Helga Una Björnsdóttir Mynd: Freydís Bergsdóttir

Dómum lokið á sjö vetra og eldri hryssum, yfirlit er á fimmtudagsmorgun

Hildur frá Fákshólum er efst af sjö vetra og eldri hryssunum en hún hlaut fyrir sköpulag 8,69 og fyrir hæfileika 8,90 sem gerir 8,83 í aðaleinkunn. Hún hlaut m.a. 10 fyrir skeið en til gamans má geta að hálfsystir hennar, Væta frá Leirulæk, hlaut einnig tíu fyrir skeið fyrr í dag. Hildur lækkaði þó örlítið frá því í vor en hún lækkaði um hálfan fyrir stökk, hægt stökk og fegurð í reið. Hildur er undan Ölni frá Akranesi og Gnýpu frá Leirulæk. Ræktandi er Jakob Svavar Sigurðsson og eigandi Gut Birkholz GbR. Sýnandi var Helga Una Björnsdóttir

Á eftir henni kemur Aþena frá Þjóðólfshaga með 8,77 í aðaleinkunn en hún hlaut fyrir sköpulag 8,36 og fyrir hæfileika 8,98. Hún hækkaði um hálfan fyrir hægt stökk frá því í vor. Sýnandi var Þorgeir Ólafsson.

Þriðja er Fjöður frá Syðri-Gróf 1 en hún hlaut í aðaleinkunn 8,72 sem er hennar hæsti dómur. Hún hlaut fyrir sköpulag 8,56 og fyrir hæfileika 8,81 en hún er að hækka um hálfan fyrir tölt, brokk og samstarfsvilja og lækkaði um hálfan fyrir skeið og fet frá því í vor. Sýnandi var Teitur Árnason.

Dómaskrá – 7 vetra og eldri hryssur – Landsmót 2024

IS2017281420 Hildur frá Fákshólum
Örmerki: 956000004715808
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Eigandi: Gut Birkholz GbR
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 143 – 37 – 47 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 10,0 – 8,0 – 7,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 = 8,90
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,83
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,70
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2017281813 Aþena frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100068656
Litur: 2240 Brúnn/mó- tvístjörnótt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006201042 Arna frá Skipaskaga
Mf.: IS2002135026 Hreimur frá Skipaskaga
Mm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 64 – 140 – 37 – 50 – 45 – 6,2 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,98
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,77
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,77
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2017287494 Fjöður frá Syðri-Gróf 1
Örmerki: 352098100077568
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Pálsson
Eigandi: Austurás hestar ehf., Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006287494 Trú frá Syðri-Gróf 1
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1992287495 Embla frá Syðri-Gróf 1
Mál (cm): 147 – 137 – 142 – 67 – 145 – 37 – 51 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,81
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,72
Hæfileikar án skeiðs: 8,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,76
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2011258623 Nóta frá Flugumýri II
Örmerki: 352098100035875
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Martin Skovsende
F.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1996225038 Frigg frá Fremra-Hálsi
M.: IS1997258609 Smella frá Flugumýri
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1988257601 Slaufa frá Flugumýri
Mál (cm): 149 – 138 – 143 – 67 – 149 – 41 – 53 – 49 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,79
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,67
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,71
Hæfileikar án skeiðs: 8,52
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,61
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:

IS2016284675 Myrra frá Álfhólum
Örmerki: 352098100072325
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir, Sævar Örn Eggertsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS1998284673 Móeiður frá Álfhólum
Mf.: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Mm.: IS1986284671 Móna frá Álfhólum
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 147 – 35 – 50 – 44 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,64
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,69
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,68
Hæfileikar án skeiðs: 8,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,70
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Sævar Örn Eggertsson

IS2017287546 Díva frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100078514
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Anja Egger-Meier
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005235537 Birta frá Mið-Fossum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1996265509 Aríel frá Höskuldsstöðum
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 143 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 10,0 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,52
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,58
Hæfileikar án skeiðs: 8,61
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2017201035 Kamma frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100074487
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010267169 Harpa frá Gunnarsstöðum I
Mf.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Mm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 62 – 140 – 34 – 48 – 43 – 6,1 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,31
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,68
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,55
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2017287800 Ísbjörg frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 352098100069993
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigandi: Anja Egger-Meier
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2002288501 Blábjörg frá Torfastöðum
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1983287009 Dögg frá Hömrum
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 66 – 143 – 38 – 51 – 44 – 6,3 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,49
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,40
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2017281512 Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352206000119839
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2005281811 Þyrnirós frá Þjóðólfshaga 1
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 138 – 37 – 48 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,0 = 8,59
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2016284651 Móeiður frá Vestra-Fíflholti
Örmerki: 352098100064700
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Þór Gylfi Sigurbjörnsson
Eigandi: Jón Ársæll Bergmann, Þór Gylfi Sigurbjörnsson
F.: IS2006186178 Penni frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997125217 Glóðar frá Reykjavík
Fm.: IS1993286190 Framtíð frá Bakkakoti
M.: IS2003284652 Varða frá Vestra-Fíflholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995284659 Von frá Vestra-Fíflholti
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 140 – 37 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,0 = 8,02
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,69
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,82
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann

IS2017265860 Þula frá Bringu
Örmerki: 352098100081777
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Freyja Pálína Sigurvinsdóttir
Eigandi: Guðlaug Þóra Reynisdóttir, Sigurjón Einarsson
F.: IS2013165291 Bátur frá Brúnum
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS2000265540 Birta frá Brúnum
M.: IS1998265860 Freisting frá Bringu
Mf.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1978258088 Kolka frá Kolkuósi
Mál (cm): 141 – 129 – 136 – 65 – 142 – 40 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Atli Freyr Maríönnuson
Þjálfari: Atli Freyr Maríönnuson

IS2017286184 Gletta frá Eystra-Fróðholti
Örmerki: 352206000122163, 352098100095652
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir, Ársæll Jónsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1992286185 Særós frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 133 – 141 – 65 – 145 – 37 – 50 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,50
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2015225435 Sandra frá Þúfu í Kjós
Örmerki: 352098100057094
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðríður Gunnarsdóttir
Eigandi: Róbert Petersen
F.: IS2007187018 Toppur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS1996225036 Folda frá Þúfu í Kjós
Mf.: IS1976186010 Eldur frá Stóra-Hofi
Mm.: IS1984210001 Sandra frá Kópavogi
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 141 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,43
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Róbert Petersen
Þjálfari: Róbert Petersen

IS2017281818 Auður frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100070541
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Guðný Ívarsdóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Auður Stefánsdóttir, Hermann Arason, Sigurður Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001225045 Æsa frá Flekkudal
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,1 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,47
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 5,0 = 8,12
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,25
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar