Frábærir tímar á opna gæðingamótinu á Flúðum
Opna gæðingamótið á Flúðum hefur verið í gangi síðustu daga en góð þáttaka er á mótinu. Rétt í þessu var að ljúka 100 m. skeiði og áttu þar besta tímann Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Snædís frá Kolsholti eða 7,12 sek.
Góð stemning er í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem hafa verið að sýna sig á vellinum. “Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur og peysur sem rjúka út eins og heitar lummur. Takmarkað magn í boði.
Við þökkum veðurguðunum og þátttakendum dagsins fyrir frábæran dag og bíðum spennt eftir sýningum morgundagsins,” segja mótshaldarar.
Hér fyrir neðan koma niðurstöður úr forkeppni frá mótinu en úrslitakeppni er næst á dagskrá
Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 7,12
2 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 7,56
3 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum 7,62
4 Bjarni Sveinsson Sturla frá Bræðratungu 7,72
5 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 7,85
6 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kjarkur frá Feti 7,94
7 Adolf Snæbjörnsson Óliver frá Brekknakoti 7,98
8 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Glæða frá Akureyri 8,02
9 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Höfði frá Bakkakoti 8,05
10 Jón Óskar Jóhannesson Brimkló frá Þorlákshöfn 8,06
11 Finnur Jóhannesson Baltasar frá Brekku 8,17
12 Valdís Björk Guðmundsdóttir Mæja frá Mó 8,71
13 Hrói Bjarnason Freyjuson Hljómur frá Þóroddsstöðum 8,78
14 Hjörvar Ágústsson Grund frá Kirkjubæ 8,80
15 Ragnar Dagur Jóhannsson Heggur frá Hamrahóli 9,00
16 Bertha Liv Bergstað Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum 9,03
17 Iris Cortlever Seyla frá Selfossi 10,22
18-25 Friðrik Snær Friðriksson Skandall frá Hlíðarbergi 0,00
18-25 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 0,00
18-25 Jón Guðmundsson Hugrún frá Ólafsbergi 0,00
18-25 Kari Torkildsen Glanni glæpur frá Steinsholti II 0,00
18-25 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk 0,00
18-25 Kjartan Ólafsson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00
18-25 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 0,00
18-25 Hilmar Þór Þorgeirsson Gullborg frá Læk 0,00
A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,74
2 Kraftur frá Svanavatni Hlynur Guðmundsson 8,62
3 María frá Vatni Axel Ásbergsson 8,53
4 Íshildur frá Hólum Ívar Örn Guðjónsson 8,49
5 Húni frá Efra-Hvoli Lea Schell 8,47
6 Hervar frá Arabæ Janneke M. Maria L. Beelenkamp 8,46
7 Vígar frá Laugabóli Finnur Jóhannesson 8,44
8 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson 8,44
9 Vildís frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,42
10 Týr frá Efsta-Seli Adolf Snæbjörnsson 8,41
11 Vösk frá Dalbæ Helgi Þór Guðjónsson 8,40
12 Glampi frá Skeiðháholti Guðmundur Björgvinsson 8,39
13 Valkyrja frá Vindási Fanney Guðrún Valsdóttir 8,37
14 Fimma frá Kjarri Larissa Silja Werner 8,36
15 Muggur hinn mikli frá Melabergi Lýdía Þorgeirsdóttir 8,34
16 Hafdís frá Brjánsstöðum Hlynur Guðmundsson 8,33
17 Blæja frá Stóra-Hofi Halldór Snær Stefánsson 8,20
18 Sproti frá Litla-Hofi Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 8,11
19 Gleði frá Skúfsstöðum Larissa Silja Werner 8,01
20 Dimmalimm frá Lækjarbakka Sigurður Steingrímsson 7,93
21 Brekkan frá Votmúla 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir 7,86
22 Sturla frá Bræðratungu Bjarni Sveinsson 7,84
23 Katla frá Kjarri Larissa Silja Werner 7,79
24 Krafla frá Vík í Mýrdal Elín Árnadóttir 7,74
25 Mynt frá Leirubakka Fríða Hansen 7,68
26 Silla frá Kjarri Lorena Portmann 7,59
27 Korka frá Litlu-Brekku Anna Kristín Friðriksdóttir 7,46
28 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson 7,45
29 Fjarki frá Kjarri Lorena Portmann 7,41
30 Hamingja frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir 7,37
A flokkur – Gæðingaflokkur 2 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Skálmöld frá Miðfelli 2 Malin Marianne Andersson 8,47
2 Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Guðmundur Ásgeir Björnsson 8,41
3 Stimpill frá Þúfum Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir 8,29
4 Tenór frá Hólabaki Kristinn Karl Garðarsson 8,28
5 Mardís frá Hákoti Veronika Eberl 8,24
6 Sóldögg frá Túnsbergi Magga S Brynjólfsdóttir 8,16
7 Mórall frá Hlíðarbergi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,14
8 Börkur frá Holti Sara Dögg Björnsdóttir 8,01
9 Foringi frá Laxárholti 2 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir 7,95
10 Bera frá Leirubakka Orri Arnarson 7,72
11 Þór frá Minni-Völlum Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,33
12 Vonar frá Eystra-Fróðholti Sigríður Helga Skúladóttir 7,32
A flokkur ungmenna – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anika Hrund Ómarsdóttir Hraunar frá Hólaborg 8,48
2 Dagur Sigurðarson Stormur frá Stíghúsi 8,37
3 Dagur Sigurðarson Styrmir frá Akranesi 8,36
4 Sigurður Steingrímsson Blíða frá Hjarðarbóli 8,35
5 Apríl Björk Þórisdóttir Signý frá Árbæjarhjáleigu II 8,27
6 Tristan Logi Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,23
7 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum 8,20
8 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 8,17
9 Iris Cortlever Seyla frá Selfossi 8,03
10 Bertha Liv Bergstað Sónata frá Efri-Þverá 8,01
11 Friðrik Snær Friðriksson Kostur frá Margrétarhofi 7,75
12 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 0,00
B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,71
2 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson 8,70
3 Hylur frá Flagbjarnarholti Jóhann Ólafsson 8,63
4 Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum Sigríkur Jónsson 8,58
5 Sigð frá Syðri-Gegnishólum Arnar Máni Sigurjónsson 8,56
6-7 Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson 8,54
6-7 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,54
8 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,53
9 Hekla frá Dallandi Axel Ásbergsson 8,50
10 Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,50
11 Samba frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,49
12 Heilun frá Holtabrún Elín Árnadóttir 8,47
13 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson 8,46
14-15 Silfurlogi frá Húsatóftum 2a Lea Schell 8,44
14-15 Losti frá Narfastöðum Ívar Örn Guðjónsson 8,44
16 Feykir frá Selfossi Vera Evi Schneiderchen 8,43
17 Vök frá Dalbæ Guðbjörn Tryggvason 8,42
18 Ljósvaki frá Túnsbergi Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8,42
19 Sívör frá Torfastöðum Finnur Jóhannesson 8,40
20 Draupnir frá Dimmuborg Þórdís Inga Pálsdóttir 8,39
21 Moli frá Ferjukoti Elísa Benedikta Andrésdóttir 8,36
22 Kolli frá Húsafelli 2 Hafþór Hreiðar Birgisson 8,36
23 Björt frá Fellskoti Daníel Ingi Larsen 8,33
24 Öðlingur frá Ytri-Skógum Svanhildur Guðbrandsdóttir 8,32
25 Fjóla frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir 8,31
26 Garpur frá Fagranesi Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,29
27 Dagrós frá Dimmuborg Dagbjört Skúladóttir 8,29
28 Nátthrafn frá Kjarrhólum Bjarni Sveinsson 8,27
29 Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 Ragnheiður Hallgrímsdóttir 8,27
30 Fídelíus frá Laugardælum Bjarni Sveinsson 8,26
31 Fáfnir frá Flagbjarnarholti Lýdía Þorgeirsdóttir 8,22
32 Kaldalón frá Kollaleiru Jóhann Ólafsson 7,98
Barnaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrói Bjarnason Freyjuson Trú frá Þóroddsstöðum 8,44
2 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,42
3 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,40
4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 8,39
5 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8,37
6 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,36
7 Kári Sveinbjörnsson Taktur frá Árbæjarhjáleigu II 8,28
8 Svava Marý Þorsteinsdóttir Léttir frá Syðra-Langholti 8,23
9 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 8,20
10 Hrói Bjarnason Freyjuson Svarri frá Þóroddsstöðum 8,19
11-12 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 8,18
11-12 Jón Guðmundsson Drífandi frá Vindási 8,18
13 Svava Marý Þorsteinsdóttir Skíma frá Syðra-Langholti 8,14
14 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 8,09
15 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 7,94
16 Unnur Einarsdóttir Birtingur frá Unnarholti 7,94
17 Viðar Ingimarsson Stefnir frá Syðra-Skörðugili 7,71
18 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 7,51
19 Hlín Einarsdóttir Kolbrá frá Unnarholti 7,15
B flokkur ungmenna – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anna María Bjarnadóttir Roði frá Hala 8,54
2 Anna María Bjarnadóttir Svala frá Hjarðartúni 8,45
3 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,35
4 Sigríður Inga Ólafsdóttir Draumadís frá Lundi 8,35
5 Viktor Ingi Sveinsson Hjörtur frá Velli II 8,28
6 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 8,26
7 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga 8,12
8 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti 8,06
9 Edda Margrét Magnúsdóttir Röðull frá Holtsmúla 1 8,03
10 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 7,95
11 Svana Hlín Eiríksdóttir Snælda frá Fornusöndum 7,89
12 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 7,83
13 Iris Cortlever Stormsveipur frá Myrkholti 7,83
14 Unnsteinn Reynisson Glói frá Brjánsstöðum 7,75
15 Rannveig Hekla Pétursdóttir Ösp frá Laugalandi 7,55
Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur María Jóhannesdóttir Klaki frá Brekku 6,93
2 Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi 6,87
3 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 6,83
4 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,77
5 Kristín María Kristjánsdóttir Steffy frá Dísarstöðum 2 6,53
6-7 Gunnar Marteinsson Örn frá Steinsholti II 6,43
6-7 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 6,43
8 Carlotta Josephine Börgmann Ólafur frá Borg 6,33
9 Ingrid Tvergrov Árangur frá Strandarhjáleigu 6,27
10-11 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,20
10-11 Magnús Rúnar Traustason Jarlhetta frá Langsstöðum 6,20
12 Sigríður Helga Skúladóttir Gæfa frá Rimahúsi 6,17
13 Carlotta Josephine Börgmann Drómi frá Borg 6,03
14-16 Iris Cortlever Stormsveipur frá Myrkholti 5,87
14-16 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki 5,87
14-16 Grímur Valdimarsson Nn frá Reykjavík 5,87
17-18 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga 5,77
17-18 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 5,77
19 Marie Louise Fogh Schougaard Skyggnir frá Blesastöðum 1A 5,70
20 Svala Bjarnadóttir Bliki frá Dverghamri 5,53
21 Svala Bjarnadóttir Dáð frá Fjalli 5,43
22 Berglind Ágústsdóttir Freyja frá Efra-Langholti 5,30
23 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi 4,93
24 Kari Torkildsen Eldur frá Steinsholti II 4,60
25 Malin Marianne Andersson Drífa frá Bitru 1,00
Tölt T7 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Guðmundsson Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum 6,77
2-3 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 6,50
2-3 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,50
4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 6,47
5 Svava Marý Þorsteinsdóttir Pólon frá Sílastöðum 6,10
6-7 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 6,03
6-7 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 6,03
8-9 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Skeleggur frá Ósabakka 2 5,87
8-9 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 5,87
10 Sigrún Freyja Einarsdóttir Perla frá Skógskoti 5,70
11 Kamilla Nótt Jónsdóttir Hildur frá Grindavík 5,60
12 Oliver Sirén Matthíasson Geisli frá Möðrufelli 5,53
13 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 35,43
14 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 4,43
15 Viðar Ingimarsson Hákon frá Hólaborg 3,77
Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 7,17
2 Elín Árnadóttir Heilun frá Holtabrún 7,10
3 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu 6,97
4 Adolf Snæbjörnsson Dís frá Bjarkarey 6,87
5 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 6,80
6-7 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,73
6-7 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,73
8 Finnur Jóhannesson Hrafntinna frá Brú 6,60
9-10 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,57
9-10 Daníel Ingi Larsen Björt frá Fellskoti 6,57
11 Finnur Jóhannesson Sívör frá Torfastöðum 6,53
12-13 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,50
12-13 Sigvaldi Lárus Guðmunds Dimma frá Feti 6,50
14 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi 6,47
15-16 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,37
15-16 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 6,37
17-18 Bjarni Sveinsson Nátthrafn frá Kjarrhólum 6,23
17-18 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum 6,23
19 Sunna Sigríður Guðmunds Nói frá Vatnsleysu 6,20
20 Kristinn Karl Garðarss Beitir frá Gunnarsstöðum 6,17
21 Halldór Snær Stefánsson Lipurtá frá Forsæti 5,83
22 Stefán Bjartur Stefánss Sæluvíma frá Sauðanesi 5,73
23 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti 5,40
24 Sigurður Steingrímsson Rún frá Koltursey 5,30
25 Grímur Valdimarsson Svala frá Einiholti 5,00
26 Bjarni Sveinsson Fídelíus frá Laugardælum 4,73
27 Brynja Pála Bjarnadótt Vörður frá Narfastöðum 0,33
Tölt T3 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 7,03
2 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,93
3-4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,70
3-4 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 6,70
5 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,50
6 Friðrik Snær Friðriksson Þyrí frá Melum 6,47
7 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 6,30
8-9 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,10
8-9 Hrafnhildur Svava Sigurðard Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,10
10 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,07
11 Eik Elvarsdóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 6,03
12 Magnús Rúnar Traustason Mökkur frá Langsstöðum 5,97
13 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum 5,40