Þýskaland Skeiðmeistaramótið í Zachow um næstu helgi

  • 24. september 2024
  • Fréttir
Mótið markar oft lok keppnistímabilsins á meginlandinu. 

Á fimmtudaginn hefst Skeiðmeistaramótið sem haldið er í Zachow, Þýskalandi á búgarði Günther Weber.

Það stefnir í hörku keppni á mótinu en aldrei áður hafa jafn margir fyrrum og ríkjandi heimsmeistarar, Mið-Evrópumeistarar og Norðurlandameistarar verið skráðir til leiks.

HÉR er hægt að sjá dagskrá og ráslista mótsins en mótið hefst á keppni í slaktaumatöltit T4.

Hægt er að horfa á mótið í beinni á Eyja.tv

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar