„Hefur það góða frá báðum foreldrum“
- 29. september 2025
- Sjónvarp Fréttir
Dalvar frá Efsta Seli stendur efstur hrossa í nýútreiknuðu kynbótamati. Dalvar var sýndur á vorsýningu á Hellu og hlaut þar 8,99 í aðaleinkunn, en hann er afar jafnvígur hestur með 9,01 fyrir sköpulag og 8,98 fyrir hæfileika.
Eiðfaxi hitti Daníel Jónsson, eiganda, ræktanda og sýnanda Dalvars og ræddi við hann um hestinn.
Mest lesið
-
- 15. október 2025
- Fréttir
-
- 7. nóvember 2025
- Fréttir
-
- 9. nóvember 2025
- Fréttir
-
- 8. nóvember 2025
- Fréttir
-
- 9. nóvember 2025
- Sjónvarp Fréttir
-
- 16. október 2025
- Andlát Aðsend grein
Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Brynja Kristinsdóttir hlaut hvatningarverðlaun hrossabænda