Icehorse Festival í Danmörku í mars

  • 16. janúar 2025
  • Fréttir
Skráningu keppenda lýkur í dag

Icehorse Festival fer fram í Herning í Danmörku daganna 20.-23. mars. Mótið hefur verið með stærri innanhúsviðburðum í Íslandshesta-heiminum síðastliðinn ár. Þar er keppt í hinum ýmsu íþróttagreinum bæði á meðal atvinnumanna og áhugamanna, auk fjölda annarra viðburða s.s. fyrirlestra og skemmtidagskrár.

Frekari upplýsingar um þessa frábæru uppákomu má nálgast með því að smella hér.

Skráningu á mótið lýkur í dag, 16.janúar.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar