Gyða og Júlía unnu fjórganginn í Uppsveitadeildinni
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/IMG_1568-800x600.jpg)
Fyrsta kvöld Uppsveitadeildar Jökuls og Flúðasveppa fór fram í kvöld í Reiðhöllinni á Flúðum. Það var margt um manninn á pöllunum og margar glæsilegar sýningar.
Keppt var í fjórgangi í tveimur flokkum. Í meira vönum var það Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir á Kafteini frá Syðri-Gegnishólum sem fór með sigur úr býtum. Ragnhildur Haraldsdóttir á Blakk frá Skeiðvöllum var í öðru sæti og þriðja Finnur Jóhannesson á Hauki frá Friðheimum.
Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir vann minna vana á Verði frá Eskiholti II. Guðríður Eva Þórarinsdóttir varð í öðru sæti á Tinnu frá Reykjadal og í því þriðja varð Marie Louise Fogh Schougaard á Lóru frá Blesastöðum 1A.
Næst verður keppt í fimmgangi þann 7. mars
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/IMG_1562-scaled.jpg)
Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kafteinn frá Syðri-Gegnishólum 6,67
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum 6,50
3 Finnur Jóhannesson Haukur frá Friðheimum 6,43
4 Þór Steinsson Sorknes Skuggabaldur frá Stórhólma 6,40
5 Hrafnhildur Magnúsdóttir Kreikur frá Blesastöðum 1A 6,33
Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kafteinn frá Syðri-Gegnishólum 6,57
2-3 Finnur Jóhannesson Haukur frá Friðheimum 6,33
2-3 Hrafnhildur Magnúsdóttir Kreikur frá Blesastöðum 1A 6,33
4-5 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum 6,27
4-5 Þór Steinsson Sorknes Skuggabaldur frá Stórhólma 6,27
6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Öðlingur frá Ytri-Skógum 6,10
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Víkingur frá Hlemmiskeiði 2 6,07
8 Bjarni Sveinsson Fleygur frá Oddhóli 5,50
9-10 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 5,20
9-10 Þorsteinn Gunnar Þorsteinss. Þyrla frá Haukholtum 5,20
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,27
2 Guðríður Eva Þórarinsdóttir Tinna frá Reykjadal 6,03
3 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A 5,60
4 Magnús Ingi Másson Ólafur frá Borg 5,47
5 Ingvar Hjálmarsson Hvellur frá Fjalli 2 4,80
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,03
2 Guðríður Eva Þórarinsdóttir Tinna frá Reykjadal 5,67
3 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A 5,43
4 Ingvar Hjálmarsson Hvellur frá Fjalli 2 5,37
5 Magnús Ingi Másson Ólafur frá Borg 5,33
6 Hrefna Sif Jónasdóttir Víkingur frá Hrafnsholti 5,23
7 Carlien Borburgh Snillingur frá Vallanesi 5,20
8 Aðalheiður Einarsdóttir Skyssa frá Kerhóli 5,13
9 Elvar Logi Gunnarsson Sóldögg frá Túnsbergi 5,07
10 Svavar Jón Bjarnason Kóngur frá Eskiholti 3,40