Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Matthías vann fimmganginn í Meistaradeild ungmenna

  • 16. febrúar 2025
  • Fréttir
Önnur grein í meistaradeild Ungmenna og TopReiter fór fram í dag í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli.

Það var Matthías Sigurðsson sem bar sigur úr býtum á Hlekk frá Saurbæ og í öðru sæti varð Sara Dís Snorradóttir á Kvist frá Reykjavöllum og í þriðja Herdís Björg Jóhannsdóttir á Skorra frá Vöðlum.

Styrktaraðili fimmgangsins var E.Alfreðsson og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.

Það er lið Miðás sem stendur efst í liðakeppninni og er Matthías efstur í einstaklingskeppninni en staðan í báðum keppnum er hér fyrir neðan.

Næsta grein er gæðingalist, laugardaginn 8.mars

Niðurstöður A-úrslit

1 Matthías Sigurðsson / Hlekkur frá Saurbæ 7,00 Hjarðartún
2 Sara Dís Snorradóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 6,88 Ak/hestaferðir /Töltsaga
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Skorri frá Vöðlum 6,71 Miðás
4 Védís Huld Sigurðardóttir / Sölvi frá Stuðlum 6,55 Miðás
5 Fanndís Helgadóttir / Sproti frá Vesturkoti 6,40 Helgatún/Hestval

Niðurstöður B-úrslit

6 Steinunn Lilja Guðnadóttir / Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,71 Fet/Fákshólar
7 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,33 Husky Iceland
8 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Freydís frá Morastöðum 6,17 Morastaðir
9 Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum 5,95 Miðás
10 Sigurbjörg Helgadóttir / Vissa frá Jarðbrú 4,81 Helgatún Hestval

Niðurstöður forkeppni

1 Matthías Sigurðsson / Hlekkur frá Saurbæ 6,97 Hjarðartún
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Skorri frá Vöðlum 6,50 Miðás
3 Sara Dís Snorradóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 6,47 AK hestaferðir / Töltsaga
4 Fanndís Helgadóttir / Sproti frá Vesturkoti 6,17 Helgatún/Hestval
5 Védís Huld Sigurðardóttir / Sölvi frá Stuðlum 6,07 Miðás
6 Steinunn Lilja Guðnadóttir / Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,03 Fet/Fákshólar
7-8 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 5,97 Husky Iceland
7-8 Sigurbjörg Helgadóttir / Vissa frá Jarðbrú 5,97 Helgatún/Hestval
9 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Freydís frá Morastöðum 5,80 Morastaðir
10 Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum 5,77 Miðás
11 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 5,53 Morastaðir
12 Tristan Logi Lavender / Eyrún frá Litlu-Brekku 5,43 Holtsmúla
13 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Kempa frá Íbishóli 5,40 AK hestaferðir / Töltsaga
14 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Náttfari frá Enni 5,37 Fet/Fákshólar
15-16 Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Týr frá Hólum 5,17 Deloitte/E.Alfreðsson
15-16 Sigurður Dagur Eyjólfsson / Þór frá Meðalfelli 5,17 AK hestaferðir / Töltsaga
17 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gyllir frá Oddgeirshólum 5,13 Fet/Fákshólar
18 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Mist frá Litla-Moshvoli 5,03 AK hestaferðir / Töltsaga
19-20 Tinna María Elvarsdóttir / Tinni frá Laxdalshofi 4,87 Deloitte/E.Alfreðsson
19-20 Anika Hrund Ómarsdóttir / Hraunar frá Hólaborg 4,87 Holtsmúla
21 Eva Kærnested / Jón forseti frá Hesjuvöllum 4,77 Miðás
22 Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Möndull frá Halakoti 4,67 Feel Iceland
23-25 Unnur Erla Ívarsdóttir / Stillir frá Litlu-Brekku 4,47 Morastaðir
23-25 Friðrik Snær Friðriksson / Mórall frá Hlíðarbergi 4,47 Fet/Fákshólar
23-25 Díana Ösp Káradóttir / Sunna frá Ytri-Bægisá I 4,47 Grindjánar
26 Sigríður Inga Ólafsdóttir / Árvakur frá Dallandi 4,43 Járngrímur
27 Helgi Freyr Haraldsson / Sif frá Hafnarfirði 4,37 Deloitte/E.Alfreðsson
28 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Spes frá Geitagerði 4,33 Feel Iceland
29 Anna María Bjarnadóttir / Grandi frá Lynghaga 4,30 Hjarðartún
30 Hekla Rán Hannesdóttir / Röskva frá Finnastöðum 4,23 Hjarðartún
31 Kolbrún Sif Sindradóttir / Gyðja frá Ragnheiðarstöðum 4,07 Helgatún/Hestval
32 Ísak Ævarr Steinsson / Hulda frá Hjallanesi 1 4,00 Holtsmúla
33 Margrét Bergsdóttir / Kvika frá Efri-Gegnishólum 3,83 Lindex/Rabarbía
34-35 Halldóra Rún Gísladóttir / Alda frá Flagveltu 3,70 Grindjánar
34-35 Tara Lovísa Karlsdóttir / Fálki frá Herríðarhóli 3,70 Husky Iceland
36 Sigrún Björk Björnsdóttir / Elva frá Staðarhofi 3,63 Lindex/Rabarbía
37-38 Snæfríður Ásta Jónasdóttir / Syrpa frá Litlalandi Ásahreppi 3,57 Feel Iceland
37-38 Kristín Karlsdóttir / Villirós frá Laugavöllum 3,57 Husky Iceland
39 Natalía Rán Leonsdóttir / Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi 3,33 Járngrímur
40 Lilja Rós Jónsdóttir / Sólrún frá Götu 3,20 Grindjánar

Staðan í liðakeppni eftir tvær greinar

Miðás 218
AK Hestaferðir/Töltsaga 179,5
Fet/Fákshólar 168
Morastaðir 155,5
Hjarðartún 152,5
Helgatún/Hestval. 147,5
Husky Iceland. 103
Holtsmúli. 99
Feel Iceland. 98
Deloitte/E.Alfreðsson. 92
Grindjánar. 70
Járngímur 24
Lindex/rabarbía. 12

Efstu 5 eftir tvær greinar í einstaklingskeppninni.

Matthías Sigurðsson. 17
Herdís Björg Jóhannsdóttir 16
Védís Huld Sigurðardóttir 14
Guðný Dís Jónsdóttir 14
Eva Kærnested 10
Sara Dís Snorradóttir 10

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar