Meistaradeild Líflands og æskunnar í dag

  • 23. febrúar 2025
  • Fréttir

Ráslisti fyrir fimmganginn í Meistaradeild Líflands og æskunnar sem er annað mótið

Annað mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í dag, sunnudag, kl. 12:00 í Lýsishöllinni í Víðidal. Það er Toyota Selfossi sem styrkir mótið.

Keppt verður í fimmgangi F1 og er það hún Lilja Rún Sigurjónsdóttir sem ríður fyrst í braut á hestinum Stormi frá Kambi.

Hægt verður að horfa á mótið í opinni dagskrá á Eiðfaxa TV, Sjónvarpi Símans og lykli Vodafone.

Hér fyrir neðan er ráslisti dagsins.

Nr Hönd Knapi Félag knapa Hestur
1 V Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Stormur frá Kambi
2 V Gabríel Liljendal Friðfinnsson Fákur Kostur frá Egilsá
3 V Íris Thelma Halldórsdóttir Sprettur Runi frá Reykjavík
4 V Apríl Björk Þórisdóttir Sprettur Esja frá Miðsitju
5 H Vigdís Anna Hjaltadóttir Sleipnir Hlíf frá Strandarhjáleigu
6 V Hjördís Halla Þórarinsdóttir Skagfirðingur Fákur frá Oddhóli
7 V Loftur Breki Hauksson Sleipnir Mánadís frá Litla-Dal
8 V Árný Sara Hinriksdóttir Sörli Happadís frá Aðalbóli 1
9 V Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Geysir Kjalar frá Völlum
10 V Bryndís Anna Gunnarsdóttir Geysir Foringi frá Laxárholti 2
11 H Elísabet Líf Sigvaldadóttir Geysir Elsa frá Skógskoti
12 V Dagur Sigurðarson Geysir Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3
13 V Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Sörli Nótt frá Kommu
14 V Anton Óskar Ólafsson Geysir Helma frá Hjallanesi 1
15 V Unnur Rós Ármannsdóttir Háfeti Næturkráka frá Brjánsstöðum
16 V Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Sprettur Gustur frá Efri-Þverá
17 V Ída Mekkín Hlynsdóttir Hornfirðingur Brák frá Lækjarbrekku 2
18 H Kristín María Kristjánsdóttir Jökull Vígar frá Laugabóli
19 H Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Fákur Vordís frá Vatnsenda
20 V Fríða Hildur Steinarsdóttir Geysir Þyrnir frá Enni
21 V Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Geysir Baldur frá Sólheimum
22 V Hákon Þór Kristinsson Geysir Mist frá Litla-Moshvoli
23 V Ragnar Snær Viðarsson Fákur Huginn frá Bergi
24 V Ragnar Dagur Jóhannsson Sprettur Þórvör frá Lækjarbotnum
25 V Kristín Eir Hauksdóttir Holake Borgfirðingur Abel frá Skáney
26 H Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Jökull Gammur frá Ósabakka 2
27 V Elva Rún Jónsdóttir Sprettur Pipar frá Ketilsstöðum
28 V Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Geysir Viktoría frá Byrgisskarði
29 V Bertha Liv Bergstað Fákur Sónata frá Efri-Þverá
30 V Ísabella Helga Játvarðsdóttir Hörður Lávarður frá Ekru
31 V Eik Elvarsdóttir Geysir Krafla frá Vík í Mýrdal
32 V Róbert Darri Edwardsson Geysir Krafla frá Syðri-Rauðalæk
33 V Kári Sveinbjörnsson Sprettur Hrafney frá Flagbjarnarholti
34 V Elsa Kristín Grétarsdóttir Sleipnir Spurning frá Sólvangi
35 V Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Geysir Hólmar frá Bæ 2
36 V Kristín Rut Jónsdóttir Sprettur Hind frá Dverghamri
37 V Viktor Óli Helgason Sleipnir Myrkvi frá Vindási
38 H Elísabet Benediktsdóttir Sörli Gígja frá Tungu
39 V Hrefna Kristín Ómarsdóttir Borgfirðingur Lás frá Jarðbrú 1
40 V Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Geysir Kiljan frá Miðkoti

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar