Fjöldi góðra hrossa á Stórsýningu Vestlenskra hestamanna

  • 8. apríl 2025
  • Tilkynning
Laugardaginn 12.apríl í Faxaborg

Stórsýning Vestlenskra hestamanna fer fram í Faxaborg Í Borgarnesi laugardaginn næstkomandi þann 12. Apríl.

Glæsihross munu kom þar  fram og gleðja augað og má m.a  nefna ræktunarbú og  kynbótahross af svæðinu,  afkvæma sýning stóðhesta, skeiðhross og keppnishross af svæðinu og svo að sjálfsögðu munu börn og unglingar  leika listir sýnar.

Miðasala er hafin og skorum við á hestamenn að  fjölmenna  i Faxaborg á Laugardaginn og eiga skemmtilega kvöldstund saman.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar