Vetraleikar FSu 2025

Fyrsta árið á hestabraut FSu hélt árlegu vetrarleika sem eru búin að eiga sér stað samhliða Kátudögum á miðvikudegi þann 19. Mars. 2025. Það var keppt í tveimur greinum tölti T7 og Mjólkurtölti. Það voru alls 37 þátttakendur, 26 í tölti T7 og 11 í Mjólkurtölti. Úr tölti T7 komust 11 manns í úrslit 6 manns í B úrslitum og 5 manns í A úrslitum og efstu 5 sætin hlutu verðlaun.
A og B úrslit í T7
- Lilja Dögg Águstsdóttir og Hraunar frá Skuggabrún
- Svandís Aitken Sævarsdóttir og Eik frá Stokkseyri
- Vigdís Anna Hjaltadóttir og Árvakur frá Minni-Borg
- Ísak Ævar Steinsson og Gríma frá Efri-Brúnavöllum 1
- Sunna M. Kjartansdóttir og Hagur frá Votmúla 2
- Viktor Óli Helgasson og Myrkvi frá Vindási
- Jessica Ósk Lavender og Gjöf frá Brenniborg
- Heiðny Edda Widnes og Máni frá Eyrabakka
- Viktor Ingi Sveinsson og Hjörtur frá Velli
- Kristinn Már Sigurðarson og Forsetning frá Miðdal
- Anton Óskar Ólafsson og Muni frá Háholti
5 efstu sætin í Mjólkurtölti
- Vigdís Anna Hjaltadóttir og Gljái frá Austurkoti á 27,22 sec
- Jessica Ósk Lavender og Gjöf frá Brenniborg 29,33 sec
- Viktor Óli Helgasson og Myrkvi frá Vindási 30,89 sec
- María Björk Leifsdóttir og Eldur frá Hjálmholti 35,20 sec
- Kristinn Már Sigurðarson og Forsetning frá Miðdal 36,21 sec
Reiðmennskuverðlaunin hlaut hún Svandís Aitken Sævarsdóttir á Eik frá Stokkseyri en verðlaunin voru gefin af Baldvin og Þorvaldi „Kærar þakkir til frábæra styrktaraðila sem gerðu það mögulegt að veita veglegum verðlaunum til sigurvegana í báðum greinum,“ segir í tilkynningu frá mótanefnd.
Styktaraðilar:
- Arnhildur Helgadóttir gaf okkur reiðtíma
- Árbakki gaf okkur reiðtíma
- Baldvin og Þorvaldur gaf ábreiðu og múl fyrir Reiðmennsku verðlaun
- Bankinn bistro gaf 2 gjafabréf
- Blómaval gaf 2 blómvendi
- Fontana gaf eitt gjafabréf ofan í
- Fóðurblandan gaf 3 stallmúla
- Helga Una Björnsdóttir gaf okkur reiðtíma
- Hrímnir gaf tvö höfuðleður
- Íseyskyrbar/ skyrland gaf 2 gjafabréf á safnið
- Lífland gaf tvær ábreiður
- Nemendafélag FSu borgaði fyrir verðlaunapeningana
- Ólafur Andri Guðmundsson gaf okkur reiðtíma
- Pulsuvagninn gaf 5 gjafabréf
- Reynir Örn Pálsson gaf okkur reiðtíma
- Sigvaldi Lárus Guðmundsson gaf okkur reiðtíma
- Sleipnir gaf okkur höllina
- Stjörnusnakk gaf 4 kassa af snakki
- Tiger gaf tvo poka með góðgæti
- Toyota Selfoss borgaði fyrir bikarana
- Védís Huld Sigurðardóttir gaf okkur reiðtíma
- Þórdís Erla Gunnarsdóttir gaf okkur reiðtíma