Niðurstöður frá þriðja móti Æsku Suðurlands

  • 14. apríl 2025
  • Fréttir

Í gær sunnudaginn 13.apríl fór fram síðasta mótið af þremur í mótaröðinni Æska Suðurlands sem er samstarfsverkefni hestamannafélaga á suðurlandi.

Keppnin fór fram í Rangárhöllinni á Hellu og var keppt í fjórgangi V2 barnaflokki, fimmgangi F2 unglingaflokki, fimmgangi F2 ungmennaflokki og hindrunarstökki öllum aldursflokkum.

Flottur árangur og tilþrif voru hjá öllum í dag og óskum við öllum til hamingju með sinn árangur.

Einnig þökkum við öllum þeim sem hjálpuðu til við mótið því ekki verður þetta gert nema með hjálp sjálfboðaliða sem sinna fjölda störfum á hverju móti. Takk innilega fyrir hjálpina.

Lokahóf Æska Suðurlands verður svo haldið sunnudaginn 27.apríl í Hlíðskjálf Selfossi þar sem stigahæsti knapi í hverjum aldursflokki verður verðlaunaður. Nánar auglýst síðar.
Ein ung dama sem ekki er búin að ná aldri til að keppa í barnaflokki tók þátt í mótinu og fór hindrunarstökksbrautina með hindranirnar á jörðinni á fínum tíma en þetta var hún Rannveig Gígja Ingvarsdóttir 8 ára á honum Ófeig frá Klettholti og fékk viðurkenningu fyrir þátttöku.
image.png

niðurstöður voru eftirfarandi.

Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Sólbirta frá Miðkoti Geysir 6,20
2 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 6,07
3 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II Sprettur 5,60
4 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II Geysir 5,57
5 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum Fákur 5,53
6 Júlía Mjöll Högnadóttir Kolbakur frá Hólshúsum Sleipnir 5,30
7 Karítas Ylfa Davíðsdóttir Framtíð frá Eyjarhólum Háfeti 4,70
8-9 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli Sleipnir 4,60
8-9 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Friður frá Búlandi Geysir 4,60
10 Karólína Ævarr Skúladóttir Tinna frá Árbæjarhjáleigu II Sleipnir 4,40
11 Ingibjörg Elín Traustadóttir Kolfaxi frá Austurhlíð 2 Jökull 3,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II Sprettur 5,87
2 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 5,77
3 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Sólbirta frá Miðkoti Geysir 5,63
4 Júlía Mjöll Högnadóttir Kolbakur frá Hólshúsum Sleipnir 5,57
5 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum Fákur 5,53
6 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II Geysir 5,50
image.png
image.png
Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki Andvari frá Akureyri Jökull 4,50
2 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík Geysir 4,33
3 Sigrún Björk Björnsdóttir Elva frá Staðarhofi Sleipnir 3,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík Geysir 4,69
2 Sigrún Björk Björnsdóttir Elva frá Staðarhofi Sleipnir 4,55
3 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki Andvari frá Akureyri Jökull 2,83
Fimmgangur F2
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum Geysir 6,43
2 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Sleipnir 5,63
3 Hákon Þór Kristinsson Mist frá Litla-Moshvoli Geysir 5,47
4 Kristín María Kristjánsdóttir Andrea frá Einiholti 2 Jökull 5,33
5 Fríða Hildur Steinarsdóttir Þyrnir frá Enni Geysir 5,17
6 Dagur Sigurðarson Amalía frá Þjóðólfshaga 1 Geysir 5,10
7 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum Háfeti 4,87
8 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Skíma frá Ási 2 Hörður 4,67
9 Svava Marý Þorsteinsdóttir Hyggja frá Hestabergi Jökull 4,60
10 Eyþór Ingi Ingvarsson Hvellur frá Fjalli 2 Jökull 4,53
11 Svala Björk Hlynsdóttir Sprengja frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 4,30
12 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 Geysir 4,20
13 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II Ljúfur 3,80
14 Emma Rún Sigurðardóttir Stakkur frá Jórvík 1 Jökull 3,53
15 Magnús Rúnar Traustason Þöll frá Birtingaholti 1 Jökull 3,23
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Sleipnir 5,93
2 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum Geysir 5,71
3 Dagur Sigurðarson Amalía frá Þjóðólfshaga 1 Geysir 5,52
4 Kristín María Kristjánsdóttir Andrea frá Einiholti 2 Jökull 4,95
5 Fríða Hildur Steinarsdóttir Þyrnir frá Enni Geysir 4,81
6 Hákon Þór Kristinsson Mist frá Litla-Moshvoli Geysir 4,17
image.png
image.png
Hindrunarstökk
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Fjöldi fella Tími
1 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi Sleipnir 0 29,72
2 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki Herkúles frá Syðri-Þverá Jökull 0 30,23
image.png
Hindrunarstökk
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Fjöldi fella Tími
1 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti Sleipnir 0 26,36
2 Magnús Rúnar Traustason Bylgja frá Hlíðartúni Jökull 0 26,62
3 Kristín María Kristjánsdóttir Mjölnir frá Garði Jökull 0 28,86
4 Hákon Þór Kristinsson Andvari frá Kvistum Geysir 0 28,90
5 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Hrímir frá Skarði Hörður 0 29,72
6 Emma Rún Sigurðardóttir Diljá frá Kotlaugum Jökull 0 29,74
7 Svava Marý Þorsteinsdóttir Gustur frá Haukholtum Jökull 1 29,44
Hindrunarstökk
Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Fjöldi fella Tími
1 Anna Sigríður Erlendsdóttir Gyðja frá Árbæjarhjáleigu II Geysir 0 26,81
2 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum Fákur 0 29,63
3 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Dýna frá Álfhólum Geysir 0 29,79
4 Ingibjörg Elín Traustadóttir Kolfaxi frá Austurhlíð 2 Jökull 0 32,38
5 Júlía Mjöll Högnadóttir Svarti-Pétur frá Hákoti Sleipnir 0 32,58
6 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Óskadís frá Miðkoti Geysir 0 37,19
7 Aron Einar Ólafsson Vígur frá Einiholti Geysir 0 38,37
8 Karítas Ylfa Davíðsdóttir Sigur frá Sælukoti Háfeti 0 38,60
9 Talía Häsler Stakkur frá Ásmúla Ljúfur 0 41,18
10 Hrafnhildur Þráinsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Ljúfur 1 48,53
image.png

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar