Guðmar vann ungmennaflokkinn

Þau voru jöfn og spennandi úrslitin í ungmennaflokki. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Þruma frá Hveragerði unnu B flokk ungmenna á Fjórðungsmótinu. Hlutu þau 8,58 í einkunn.
Þar rétt á eftir var Ólöf Bára Birgisdóttir á Jarli frá Hrafnahili með 8,50 og í þriðja sæti með sömu einkunn varð Katrín Ösp Bergsdóttir á Hátíð frá Narfastöðum.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þruma frá Hveragerði Þytur 8,58
Hægt tölt 8,60 8,70 8,50 8,40 8,70 = 8,58
Brokk 8,30 8,60 8,40 8,30 8,50 = 8,42
Greitt tölt 8,70 8,80 8,60 8,70 8,70 = 8,70
Vilji 8,70 8,80 8,60 8,60 8,60 = 8,66
Fegurð í reið 8,60 8,70 8,40 8,40 8,70 = 8,56
2 Ólöf Bára Birgisdóttir Jarl frá Hrafnagili Skagfirðingur 8,50
Hægt tölt 8,60 8,70 8,50 8,40 8,70 = 8,58
Brokk 8,30 8,60 8,40 8,30 8,50 = 8,42
Greitt tölt 8,70 8,80 8,60 8,70 8,70 = 8,70
Vilji 8,70 8,80 8,60 8,60 8,60 = 8,66
Fegurð í reið 8,60 8,70 8,40 8,40 8,70 = 8,56
3 Katrín Ösp Bergsdóttir Hátíð frá Narfastöðum Skagfirðingur 8,50
Hægt tölt 8,50 8,50 8,40 8,40 8,40 = 8,44
Brokk 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 = 8,50
Greitt tölt 8,50 8,30 8,60 8,60 8,50 = 8,50
Vilji 8,60 8,40 8,60 8,60 8,40 = 8,52
Fegurð í reið 8,60 8,40 8,50 8,60 8,50 = 8,52
4 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Stormur frá Stíghúsi Snæfellingur 8,42
Hægt tölt 8,30 8,40 8,30 8,20 8,50 = 8,34
Brokk 8,50 8,60 8,30 8,40 8,40 = 8,44
Greitt tölt 8,60 8,50 8,50 8,40 8,60 = 8,52
Vilji 8,30 8,40 8,50 8,40 8,60 = 8,44
Fegurð í reið 8,40 8,20 8,30 8,40 8,50 = 8,36
5 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Borgfirðingur 8,40
Hægt tölt 8,30 8,20 8,30 8,20 8,40 = 8,28
Brokk 8,40 8,50 8,30 8,50 8,40 = 8,42
Greitt tölt 8,50 8,50 8,30 8,70 8,30 = 8,46
Vilji 8,50 8,50 8,30 8,60 8,40 = 8,46
Fegurð í reið 8,40 8,40 8,30 8,40 8,40 = 8,38
6 Bil Guðröðardóttir Hryggur frá Hryggstekk Hringur 8,40
Hægt tölt 8,50 8,50 8,40 8,40 8,60 = 8,48
Brokk 8,30 8,40 8,40 8,40 8,50 = 8,40
Greitt tölt 8,30 8,40 8,30 8,40 8,20 = 8,32
Vilji 8,30 8,40 8,30 8,40 8,30 = 8,34
Fegurð í reið 8,50 8,50 8,40 8,50 8,30 = 8,44
7 Katrín Einarsdóttir Stjörnufákur frá Klungurbrekku Borgfirðingur 8,28
Hægt tölt 8,20 8,10 8,40 7,80 8,00 = 8,10
Brokk 8,30 8,30 8,40 8,40 8,30 = 8,34
Greitt tölt 8,40 8,30 8,60 8,40 8,40 = 8,42
Vilji 8,30 8,30 8,50 8,20 8,10 = 8,28
Fegurð í reið 8,30 8,20 8,40 8,30 8,20 = 8,28
8 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Þytur 8,04
Hægt tölt 8,40 8,40 8,30 8,40 8,20 = 8,34
Brokk 6,50 7,80 7,40 7,40 7,00 = 7,22
Greitt tölt 8,60 8,40 8,50 8,50 8,50 = 8,50
Vilji 7,80 8,30 8,00 8,10 8,00 = 8,04
Fegurð í reið 7,90 8,30 8,00 8,20 8,00 = 8,08