Fjórðungsmót Vesturlands Vakandi og Gústaf sigurvegarar A flokksins

  • 6. júlí 2025
  • Fréttir
Síðustu úrslit dagsins á Fjórðungsmóti voru í A flokki og ekki voru þau af verri endanum.

Vakandi frá Sturlureykjum 2 og Gústaf Ásgeir Hinriksson báru þar sigur úr býtum með 8,86 í einkunn. Salómon frá Efra-Núpi endaði annar með 8,73 í einkunn en knapi á honum var Fredrica Fagerlund og í því þriðja varð Abel frá Skáney með 8,67 en hann var setinn af Hauki Bjarnasyni.

Niðurstöður úr A úrslitunum í A flokki eru hér fyrir neðan.

A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Vakandi frá Sturlureykjum 2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Borgfirðingur 8,86
Tölt 9,1 9,0 8,9 9,2 8,8 = 9.0
Brokk 8,6 8,6 8,6 8,7 8,6 = 8.62
Skeið 8,8 9,0 8,8 8,7 8,9 = 8.84
Vilji 8,7 9,0 8,8 8,8 8,7 = 8.92
Fegurð í reið 8,8 9,0 9,0 9,0 8,8 =8.86

2 Salómon frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund Þytur 8,73
Tölt 8.7 8.7 8.7 8.6 8.4 = 8,62
Brokk 8.8 8.8 8.8 8.8 8.7 = 8,78
Skeið 8.9 8.8 8.8 8.7 8.7 = 8,80
Vilji 8.9 8.8 8.8 8.8 8.7 = 8,80
Fegurð í reið 8.7 8.7 8.8 8.5 8.6 = 8,66

3 Abel frá Skáney Haukur Bjarnason Borgfirðingur 8,67
Tölt 8.5 8.6 8.6 8.7 8.6 = 8,60
Brokk 8.2 8.5 8.5 8.4 8.4 = 8,40
Skeið 8.7 8.9 8.9 8.9 8.8 = 8,84
Vilji 8.5 8.8 8.8 8.8 8.6 = 8,70
Fegurð í reið 8.5 8.7 8.8 8.7 8.7 = 8,68

4 Hrollur frá Bergi Daníel Jónsson Snæfellingur 8,66
Tölt 8.5 8.8 8.6 8.5 8.7 = 8,62
Brokk 8.3 8.4 8.2 8.4 8.4 = 8,34
Skeið 8.7 9.0 8.8 8.8 9.0 = 8,86
Vilji 8.5 8.8 8.7 8.7 8.7 = 8,68
Fegurð í reið 8.5 8.8 8.6 8.5 8.7 = 8,62

5 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson Dreyri 8,63
Tölt 8.8 8.7 8.7 8.9 8.6 = 8,74
Brokk 8.3 8.7 8.6 8.6 7.4 = 8,32
Skeið 8.8 8.9 8.8 8.4 8.7 = 8,72
Vilji 8.7 8.7 8.8 8.6 8.3 = 8,62
Fegurð í reið 8.6 8.7 8.7 8.6 8.4 = 8,60

6 Hlýri frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir * Snæfellingur 8,53
Tölt 8.6 8.6 8.6 8.5 8.5 = 8,56
Brokk 8.5 8.5 8.4 8.6 8.2 = 8,44
Skeið 8.5 8.7 8.6 8.5 8.5 = 8,56
Vilji 8.5 8.7 8.5 8.5 8.6 8.4 = 8,54
Fegurð í reið 8.8 8.6 8.5 8.5 8.4 = 8,52

7 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson Adam 7,70
Tölt 8.9 8.8 8.8 8.9 8.5 = 8,78
Brokk 8.0 8.2 8.3 8.2 8.3 = 8,20
Skeið 6.0 6.5 6.0 6.5 6.5 = 6.30
Vilji 7.4 7.8 7.7 7.8 8.0 = 7.74
Fegurð í reið 7.4 7.8 7.7 7.8 8.0 = 7.70

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar