Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter – Síðasti umsóknardagur

  • 15. október 2025
  • Fréttir
Meistaradeild Topreiter og ungmenna fer fram venju samkvæmt í vetur og er það sjötta tímabilið sem deildin fer fram.  Í deildinni keppa knapar á aldrinum 18-21 árs og nú þegar liggja dagsetningar vetursins fyrir.
  1. Fjórgang: 7. Febrúar 2026
  2. Fimmgangur: 1. Mars 2026
  3. Gæðingafimi: 13. Mars 2026
  4. Slaktaumatölt: 26. Mars 2026
  5. Tölt: 12. Apríl 2026
  6. Skeiðgreinar: Apríl 2026

Stjórn deildarinnar vill koma því á framfæri að í dag, 15 oktobór, er síðast dagurinn til að sækja um að vera með í deildinni. Smella skal hér til að finna skjal sem fylla á út og senda það á meistaradeildungmenna@gmail.com.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar