Landsamband hestamanna Tilnefningar til keppnishestabús ársins

  • 27. október 2025
  • Fréttir

Garðhorn á Þelamörk var keppnishestabú ársins 2024

Keppnishestabú ársins verða heiðruð á Uppskeruhátíð hestafólks

Uppskeruhátíð hestafólks verður haldin 8. nóvember nk. í Gamla bíó og að vanda verða þar heiðruð þau keppnishestabú sem náð hafa hvað bestum árangri á árinu, auk þess sem knapar ársins hljóta viðurkenningu.

Miðasala fer fram í vefverslun LH.

Eftirfarandi ræktunarbú eru tilnefnd til keppsnishestabús ársins:

  • Garðshorn á Þelamörk
  • Íbishóll
  • Strandarhjáleiga
  • Strandarhöfuð
  • Þjóðólfshagi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar