Sölusýning verður haldinn 1. febrúar
Sölusýning verður haldinn 1. febrúar í reiðhöll Eldhesta í Ölfusi kl 14.00
Hross við allra hæfi ● Bein útsending á Eidfaxa Tv ● Allar upplýsingar á Horseday appinu ● Kaffiveitingar
Allir sem vilja koma með hest/hesta á sýninguna er bent á að hafa samband við Pál Braga í síma 8977788 eða austurkot@austurkot.is. Austurkot Hrossaræktarbú og Hrossaræktarsamtök Suðurlands standa að sýningunni.
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Nýárstölt Léttis í kvöld!
Ístölt á Rauðavatni um helgina