Meistaradeild Ungmenna – spennandi keppni

  • 7. febrúar 2020
  • Fréttir
Sætaröðun dómara þurfti til að skera úr um sigurvegara

Í kvöld fór fram í Fákaseli fyrsta mótið í Meistaradeild Ungmenna þegar keppt var í fjórgangi. Alls tóku 21 knapi þátt og ríður hver og einn knapi sitt prógram.

5 knapar unnu sér þátttökurétt í B-úrslitum en sigurvegari þeirra tekur þó ekki þátt í A-úrslitum. Er þetta gert til þess að gefa fleirum færi á að ríða úrslit en ein úrslit eru talin nóg fyrir hesta á þessum árstíma.

Það fór svo að sigurvegari kvöldsins var Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Prins frá Skúfslæk. En hún og Benjamín Sandur Ingólfsson, sem sat Gná frá Hólateigi, voru jöfn að stigum og þurfti sætaröðun dómara til að skera úr um sigurvegara. Bríet Guðmundsdóttir varð í þriðja sæti á Kolfinni frá Efri-Gegnishólum.

Næsta mót er keppni í fimmgangi sem fer fram föstudagskvöldið 21.febrúar.

Lið HealthCo/Carr&Day&Martin var stigahæsta lið kvöldsins

 

 

Niðurstöður kvöldsins

Fjórgangur V1
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,60
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,57
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,47
4 Benjamín Sandur Ingólfsson Gná frá Hólateigi 6,40
5 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 6,27
6 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 6,20
7 Dagbjört Skúladóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 6,13
8 Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 6,07
9 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Jakob frá Árbæ 6,03
10 Hafþór Hreiðar Birgisson Rosti frá Hæl 6,00
11 Arnar Máni Sigurjónsson Alexía frá Miklholti 5,87
12 Ívar Örn Guðjónsson Hríð frá Hábæ 5,80
13 Ásta Björk Friðjónsdóttir Blómalund frá Borgarlandi 5,77
14 Emma R. Bertelsen Askur frá Miðkoti 5,70
15 Kári Kristinsson Stormur frá Hraunholti 5,57
16 Jóhanna Guðmundsdóttir Frægð frá Strandarhöfði 5,53
17 Sölvi Freyr Freydísarson Gæi frá Svalbarðseyri 5,37
18 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,33
19 Charlotte Seraina Hütter Styrkur frá Kvíarhóli 5,23
20-21 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 5,13
20-21 Aníta Rós Róbertsdóttir Frakkur frá Tjörn 5,13
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 6,47
7 Hafþór Hreiðar Birgisson Rosti frá Hæl 6,17
8 Dagbjört Skúladóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 6,07
9 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 4,97
10 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Jakob frá Árbæ 4,50
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Benjamín Sandur Ingólfsson Gná frá Hólateigi 6,63
1-2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,63
3 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,57
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,53
5 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu 5,60

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar