Meistaradeild KS – Ráslisti í fimmgangi

Sina Scholz og Nói frá Saurbæ sigruðu keppni í fimmgangi árið 2019, leika þau sama leik í ár? Mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir
Meistaradeild KS hefur göngu sína að nýju miðvikudaginn 6.maí og hefst keppni klukkan 19:00. Þetta er næst síðasta keppniskvöldið en lokakvöldið fer fram þann 13.maí.
Eiðfaxi rifjaði uppstöðuna í deildinni að svo stöddu og má lesa sig til um hana með því að smella hér.
Þá má einnig horfa á A-úrslitin í þessari grein frá því í fyrra með því að smella hér.
Keppnin verður sýnd beint á vef Eiðfaxa og má segja að þetta kvöld marki nýtt upphaf keppnistímabilsins í hestaíþróttum hér á landi en það verður kærkomið fyrir alla hestamenn.
Hér fyrir neðan er ráslisti fyrir fimmganginn.
- Ástríður Magnúsdóttir og Pláneta frá Varmalandi – Equinics
F: Strokkur frá Syðri-Gegnishólum // M: Ævi frá Ásgeirsbrekku - Jóhann B. Magnússon og Frelsun frá Bessastöðum – Leiknisliðið
F: Óskasteinn frá Íbishóli // M: Bylting frá Bessastöðum - Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra-Ási – Þúfur
F: Þokki frá Kýrholti // M: Nóta frá Stóra-Ási - Sina Scholz og Nói frá Saurbæ – Hrímnir
F: Vilmundur frá Saurbæ // M: Naomi frá Saurbæ - Haukur Bjarnason og Skörungur frá Skáney – Regulator Complete / Skáney
F: Ómur frá Kvistum // M: Nútíð frá Skáney - Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Straumur frá Hríshóli 1 – Kerckhaert
F: Þytur frá Skáney // M: Embla frá Hæringsstöðum - Vera Schneiderchen og Rosi frá Berglandi – Íbishóll
F: Þeyr frá Prestsbæ // M: Rebekka frá Hofi - Vignir Sigurðsson og Salka frá Litlu Brekku – Syðra Skörðugil / Weierholz
F: Eldur frá Torfunesi // M: Stilla frá Litlu Brekku - Barbara Wenzl og Mætta frá Bæ – Þúfur
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum // M: Brella frá Feti - Líney María Hjálmarsdóttir og Nátthrafn frá Varmalæk – Hrímnir
F: Huginn frá Haga I // M: Kolbrá frá Varmalæk - Freyja Amble Gísladóttir og Stimpill frá Þúfum – Íbishóll
F: Trymbill frá Stóra-Ási // M: Stilla frá Þúfum - Elvar Einarsson og Svíadrottning frá Syðra Skörðugili – Syðra Skörðugil / Weierholz
F: Gandálfur frá Selfossi // M: Lára frá Syðra Skörðugili
Hlé 10 mín
- Agnar Þór Magnússon og Goði frá Bjarnastöðum– Leiknisliðið
F: Hersir frá Lambanesi // M: Tjáning frá Engihlíð - Sigrún Rós Helgadóttir og Júdit frá Fornhaga II – Kerckhaert
F: Þorri frá Þúfu í Landeyjum // M: Sandra frá Hvassafelli - Leynigestur – Regulator Complete / Skáney
- Artemisia Bertus og Herjann frá Nautabúi – Equinics
F: Korgur frá Ingólfshvoli // M: Hugsun frá Vatnsenda - Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum – Þúfur
F: Trymbill frá Stóra-Ási // M: Kylja frá Stangarholti - Randi Holaker og Þytur frá Skáney – Regulator Complete / Skáney
F: Gustur frá Hóli // M: Þóra frá Skáney - Konráð Valur Sveinsson og Laxnes frá Ekru – Leiknisliðið
F: Bragur frá Ytri-Hól // M: Lína frá Bakkakoti - Þórdís Inga Pálsdóttir og Óskar frá Draflastöðum – Kerckhaert
F: Moli frá Skriðu // M: Dimma frá Keldulandi - Guðmar Freyr Magnússon og Snillingur frá Íbishóli – Íbishóll
F: Vafi frá Ysta-Mói // M: Ósk frá Íbishóli - Fanndís Viðarsdóttir og Össi frá Gljúfurárholti – Equinics
F: Stáli frá Kjarri // M: Assa frá Ingólfshvoli - Þórarinn Eymundsson og Vegur frá Kagaðarhóli – Hrímnir
F: Seiður frá Flugumýri II // M: Ópera frá Dvergsstöðum - Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli – Syðra Skörðugil / Weierholz
F: Mjölnir frá Hlemmiskeiði // M: Orka frá Hvolsvelli