Cybertölt – Keppt í tölti og fimmgangi

  • 24. maí 2020
  • Fréttir

Í kvöld er áfram haldið með keppni í Cybertölti og það er Henning Drath ritstjóri Isibless sem stendur fyrir viðburðinum.

Smelltu hér til að horfa

Keppni hefst klukkan 18:00 á tölti og fimmgangur hefst klukkan 18:55.

Hér fyrir neðan má sjá ráslista kvöldsins.

 

CyberTölt – T1
1. Dana Pütz – Vænting vom Heinrichswald
2. Fabienne Zimmermann – Roði fra Frón
3. Susanne Laue – Orri vom Wiewelhook
4. Vanessa Hauer – Konsert frá Kjartansstöðum
5. Sina Scholz – Druna frá Hólum
6. Jill Bator – Bergþóra vom Mühlensee
7. Malte Köhn – Silfri frá Húsatóftum 2a
8. Julia Krüger – Gaur frá Eylandi
9. Heike Korter – Fálknir frá Ásmundarstöðum
10. Katharina Fritsch – Unnur von Hagenbuch
11. Nina Borstnar – Gellivör von Semriach
12. Celine Thesen – Kolgrímur vom Ostetal
13. Katja Thielen – Bláskjár frá Hafsteinsstöðum

CyberTölt – F1
1. Nadja Wohllaib – Ljóri in der Birk
2. Christin Hotze – Starri frá Herríðarhóli
3. Marlena Sander – Sólbráð frá Miðsitju
4. Elías Þórhallsson – Hildingur frá Bergi
5. André Samplawski – Sörvi vom Bärenfilz
6. Villi Einarsson – Sigur frá Dalbæ
7. Patrick Schimke – Aragorn frá Þjóðólfshaga 1
8. Antonia Mehlitz – Sváfnir frá Söguey
9. Eva Menzinger – Darri frá Hlemmiskeiði 2
10. Lisa Staubli – Engjarós frá Engjavatni
11. Josephine Elsner – Fenna von Solarhus
12. Steffi Svendsen – Heljar frá Brekknakoti
13. Laura Steffens – Askur von Heidmoor
14. Laura Enderes – Fannar von der Elschenau
15. Katja Geiter – Djákni vom Kronshof II

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar