Síðsumarsmót Spretts- Jakob Svavar fór heim með þrjú gull

  • 24. ágúst 2020
  • Fréttir

Jakob Svavar var sigursæll á mótinu á myndinni situr hann Hálfmána í Meistaradeildinni í vetur

Opið síðsumarsmót fór fram í Spretti um helgina í blíðskaparveðri. Þátttaka á mótinu var góð og gæðinga mikil ef miðað er við einkunnir.

Jakob Svavar Sigurðsson var sigursæll á mótinu en hann var efstur í tölti T1, tölti T2 og fjórgangi V1 í meistaraflokki. Hann reið hest sínum Hálfmána frá Steinsholti til sigurs í tölti með 8,50 í einkunn og í fjórgangi með 8,03 í einkunn. Í slaktaumatöltinu sigraði hann hinsvegar á Kopari frá Fákshólum með 7,83 í einkunn.

Sólon Morthens gerði frábæra hluti í fimmgangi meistara á Katalínu frá Hafnarfirði og stóð uppi sem sigurvegari í A-úrslitunum 7,76 í einkunn. Konráð Valur einokaði skeiðgreinarnar þar sem hann og Kjarkur voru fljótasti í 100 metra skeiði á 7,32 sekúnudum og svo sigraði hann einnig í gæðingaskeiði á Tangó frá Litla-Garði með 8,13 í einkunn.

Öll önnur úrslit af mótinu má sjá hér fyrir neðan

Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 8,17
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,50
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum 7,27
4 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum 7,23
5 Helga Una Björnsdóttir Agla frá Fákshólum 7,17
6 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvarði frá Pulu 6,57
7 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 6,43
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 8,50
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 8,17
3-4 Helga Una Björnsdóttir Agla frá Fákshólum 7,67
3-4 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum 7,67
5 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum 7,50
6 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvarði frá Pulu 0,00

 

Tölt T2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Kopar frá Fákshólum 7,70
2 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði 7,63
3 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 7,47
4-5 Helga Una Björnsdóttir Brella frá Höfðabakka 7,10
4-5 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör 7,10
6 Sigurður Sigurðarson Sjéns frá Bringu 6,83
7 Matthías Leó Matthíasson Doðrantur frá Vakurstöðum 6,80
8 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla 6,67
9 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 6,60
10 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla 6,47
11 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 6,23
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Álfanótt frá Vöðlum 5,83
13 Auðunn Kristjánsson Snægrímur frá Grímarsstöðum 4,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Kopar frá Fákshólum 7,83
2 Sigurður Sigurðarson Sjéns frá Bringu 7,62
3 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör 7,54
4 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði 7,50
5 Matthías Leó Matthíasson Doðrantur frá Vakurstöðum 7,29
6 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 7,04

 

Tölt T3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi 7,20
2 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti 7,17
3 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti 7,13
4 Jón Steinar Konráðsson Massi frá Dýrfinnustöðum 6,83
5 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 6,67
6-8 Ólafur Guðni Sigurðsson Garpur frá Seljabrekku 6,63
6-8 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,63
6-8 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,63
9 Leó Hauksson Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,57
10 Klara Sveinbjörnsdóttir Prins frá Efra-Langholti 6,50
11 Agnes Hekla Árnadóttir Yrsa frá Blesastöðum 1A 6,47
12-13 Þórdís Fjeldsteð Mír frá Akranesi 6,43
12-13 Högni Freyr Kristínarson Kolbakur frá Hólshúsum 6,43
14 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti 6,33
15 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum 6,30
16 Jón Björnsson Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II 6,23
17-18 Halldór Þorbjörnsson Dáð frá Minni-Borg 6,20
17-18 Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi 6,20
19 Jón Steinar Konráðsson Fornöld frá Garði 5,93
20 Kjartan Ólafsson Víóla frá Niðarósi 5,90
21-22 Þórdís Fjeldsteð Frökk frá Þóroddsstöðum 5,83
21-22 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 5,83
23 Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga 5,63
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
5 Leó Hauksson Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,00
6-7 Klara Sveinbjörnsdóttir Prins frá Efra-Langholti 6,78
6-7 Ólafur Guðni Sigurðsson Garpur frá Seljabrekku 6,78
8 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,67
9 Agnes Hekla Árnadóttir Yrsa frá Blesastöðum 1A 6,44
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti 7,28
2 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi 7,22
3 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 7,11
4 Jón Steinar Konráðsson Massi frá Dýrfinnustöðum 7,00
5 Leó Hauksson Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,67
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi 6,20
1-2 Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 6,20
3 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 5,87
4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Sproti frá Ragnheiðarstöðum 5,67
5 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi 5,00
6 Eyjólfur Sigurðsson Ofsi frá Áslandi 4,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 6,39
2 Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi 6,28
3 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 6,22
4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Sproti frá Ragnheiðarstöðum 5,94
5 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi 5,39
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 7,13
2 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 7,00
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 6,60
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,57
5 Gyða Helgadóttir Freyðir frá Mið-Fossum 5,93
6 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 5,87
7 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 5,73
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Astra frá Köldukinn 2 3,87
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 7,33
2 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 7,00
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,89
4 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,56
5 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 6,22
6 Gyða Helgadóttir Freyðir frá Mið-Fossum 0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7,07
2 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti 6,87
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,67
4 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 6,57
5 Eva Kærnested Bruni frá Varmá 6,27
6 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,17
7 Þórey Þula Helgadóttir Bragur frá Túnsbergi 6,13
8 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 6,07
9 Natalía Rán Leonsdóttir Stjörnunótt frá Litlu-Gröf 5,93
10 Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli 5,90
11 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum 5,80
12 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Baltazar frá Stóra-Kroppi 4,43
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti 7,50
2 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7,39
3-4 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,67
3-4 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 6,67
5 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,44
6 Þórey Þula Helgadóttir Bragur frá Túnsbergi 6,39

 

Tölt T4
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Halldór Þorbjörnsson Dalur frá Miðengi 6,43
2 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum 6,33
3 Sandra Pétursdotter Jonsson Kuldi frá Miðengi 6,17
4 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Sóldís frá Fornusöndum 3,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum 6,88
2 Halldór Þorbjörnsson Dalur frá Miðengi 6,50
3 Sandra Pétursdotter Jonsson Kuldi frá Miðengi 6,04
4 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Sóldís frá Fornusöndum 4,71
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 7,10
2 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 7,03
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 6,20
4 Bergey Gunnarsdóttir Strengur frá Brú 5,83
5 Herdís Björg Jóhannsdóttir Alúð frá Lundum II 5,63
6 Þórey Þula Helgadóttir Þór frá Hvammi I 3,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 7,33
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 6,38
3 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,25
4 Bergey Gunnarsdóttir Strengur frá Brú 5,79
5 Herdís Björg Jóhannsdóttir Alúð frá Lundum II 5,58
Tölt T7
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey 5,70
2 Sigurður Elmar Birgisson Sigurdís frá Múla 5,43
3 Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,33
4 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík 5,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík 6,25
2 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey 6,17
3-4 Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,58
3-4 Sigurður Elmar Birgisson Sigurdís frá Múla 5,58
Fjórgangur V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 7,63
2 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 7,57
3 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,43
4-5 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7,27
4-5 Helga Una Björnsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 7,27
6 Sólon Morthens Fjalar frá Efri-Brú 6,80
7 Sigurður Sigurðarson Gaukur frá Steinsholti II 6,73
8-9 Sara Sigurbjörnsdóttir Terna frá Fornusöndum 6,70
8-9 Hekla Katharína Kristinsdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,70
10 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 6,53
11 Helgi Þór Guðjónsson Kóngur frá Korpu 6,50
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Doktor frá Dallandi 6,47
13 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 6,43
14 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum 6,27
15 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum 5,90
16 Viðar Ingólfsson Styrkur frá Kvíarhóli 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti 8,03
2-3 Helga Una Björnsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 7,90
2-3 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7,90
4 Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák 7,50
5 Sólon Morthens Fjalar frá Efri-Brú 7,27
6 Sigurður Sigurðarson Gaukur frá Steinsholti II 6,77
Fjórgangur V2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti 6,87
2-3 Klara Sveinbjörnsdóttir Prins frá Efra-Langholti 6,43
2-3 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,43
4 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti 6,40
5 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 6,37
6 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,30
7 Þórdís Fjeldsteð Mír frá Akranesi 6,27
8 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti 6,23
9 Jón Steinar Konráðsson Fornöld frá Garði 6,10
10 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,07
11 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrefna frá Skagaströnd 6,03
12 Þórdís Fjeldsteð Frökk frá Þóroddsstöðum 5,47
13 Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga 5,40
14-16 Jón Björnsson Ási frá Hásæti 0,00
14-16 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Vísa frá Efra-Seli 0,00
14-16 Jón Steinar Konráðsson Massi frá Dýrfinnustöðum 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti 7,27
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,77
3 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Ási frá Þingholti 6,63
4 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 6,50
5 Klara Sveinbjörnsdóttir Prins frá Efra-Langholti 6,47
6 Edda Hrund Hinriksdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 6,43
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Caroline Jensen Sveðja frá Skipaskaga 6,27
2 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 5,93
3-4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði 5,80
3-4 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Auður frá Akureyri 5,80
5 Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi 5,77
6 Oddný Erlendsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal 5,73
7 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Rönd frá Fornusöndum 5,10
8 Íris Dögg Eiðsdóttir Ylur frá Ási 2 4,90
9 Selma Rut Gestsdóttir Roði frá Háa-Rima 1 4,63
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Auður frá Akureyri 6,23
2 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 6,17
3-4 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði 6,07
3-4 Oddný Erlendsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal 6,07
5 Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi 5,63
6 Caroline Jensen Sveðja frá Skipaskaga 4,97
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 6,97
2 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 6,93
3 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,83
4 Bríet Guðmundsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,60
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,53
6 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 6,50
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Lúcinda frá Hásæti 6,30
8 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak 6,23
9 Hafþór Hreiðar Birgisson Inga frá Svalbarðseyri 6,07
10 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti 6,03
11 Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 5,97
12 Gyða Helgadóttir Freyðir frá Mið-Fossum 5,80
13 Herdís Lilja Björnsdóttir Þrumi frá Hafnarfirði 5,60
14 Annabella R Sigurðardóttir Glettingur frá Holtsmúla 1 5,47
15 Gyða Helgadóttir Sædís frá Mið-Fossum 5,10
16 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 7,27
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 7,20
3 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,83
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Lúcinda frá Hásæti 6,63
5 Bríet Guðmundsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,60
6 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 6,50
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti 6,80
2 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 6,50
3 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,47
4-5 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,27
4-5 Eva Kærnested Bragur frá Steinnesi 6,27
6 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 6,00
7 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,70
8 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum 5,50
9 Viktoría Von Ragnarsdóttir Rita frá Litlalandi 5,20
10 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Baltazar frá Stóra-Kroppi 5,13
11 Þórey Þula Helgadóttir Þór frá Hvammi I 4,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti 7,10
2 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,53
3-4 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 6,50
3-4 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I 6,50
5 Eva Kærnested Bragur frá Steinnesi 6,17
6 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,43
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey 6,23
2 Dagur Sigurðarson Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 5,80
3 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,47
4 Steinþór Nói Árnason Myrkva frá Álfhólum 5,20
5 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Tenor frá Grundarfirði 4,47
6 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Særós frá Múla 3,53
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey 6,53
2 Steinþór Nói Árnason Myrkva frá Álfhólum 6,13
3 Dagur Sigurðarson Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 5,73
4 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,30
5 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Tenor frá Grundarfirði 4,63

 

Fimmgangur F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7,17
2 Hulda Gústafsdóttir Byr frá Borgarnesi 7,00
3-4 Helga Una Björnsdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti 6,93
3-4 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 6,93
5 Viðar Ingólfsson Huginn frá Bergi 6,80
6 Viðar Ingólfsson Fluga frá Mið-Fossum 6,70
7-8 Jakob Svavar Sigurðsson Hafliði frá Bjarkarey 6,67
7-8 Sigursteinn Sumarliðason Heimir frá Flugumýri II 6,67
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 6,60
10 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfaskeggur frá Kjarnholtum I 6,53
11 Sigursteinn Sumarliðason Cortes frá Ármóti 6,40
12 Konráð Valur Sveinsson Laxnes frá Ekru 6,30
13 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 6,27
14 Matthías Leó Matthíasson Heiðdís frá Reykjum 6,23
15-16 Þorgeir Ólafsson Snilld frá Fellskoti 6,17
15-16 Gústaf Ásgeir Hinriksson Mjölnir frá Bessastöðum 6,17
17 Hjörvar Ágústsson Ás frá Kirkjubæ 5,93
18 Auðunn Kristjánsson Snægrímur frá Grímarsstöðum 5,67
19 Sara Sigurbjörnsdóttir Flóki frá Oddhóli 5,63
20 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sörli frá Brúnastöðum 2 5,50
21 Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri 5,43
22 Larissa Silja Werner Páfi frá Kjarri 5,17
23 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 4,97
24 Sólon Morthens Gnúpur frá Dalbæ 4,13
25 Jóhanna Margrét Snorradóttir Nútíð frá Flagbjarnarholti 3,67
26 Daníel Gunnarsson Valdís frá Ósabakka 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 7,45
7 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfaskeggur frá Kjarnholtum I 6,93
8-9 Sigursteinn Sumarliðason Heimir frá Flugumýri II 6,90
8-9 Konráð Valur Sveinsson Laxnes frá Ekru 6,90
10 Jakob Svavar Sigurðsson Hafliði frá Bjarkarey 5,74
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði 7,76
2 Hulda Gústafsdóttir Byr frá Borgarnesi 7,55
3 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 7,43
4 Helga Una Björnsdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti 7,21
5 Viðar Ingólfsson Huginn frá Bergi 7,14
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 0,00

 

Fimmgangur F2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhannes Magnús Ármannsson Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,37
2 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,03
3-4 Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum 6,00
3-4 Klara Sveinbjörnsdóttir Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti 6,00
5 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa 5,83
6-7 Björg Ólafsdóttir Talía frá Gljúfurárholti 5,43
6-7 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Askur frá Akranesi 5,43
8 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 5,37
9 Sigurður Kristinsson Erill frá Hveravík 4,57
10-11 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti 4,23
10-11 Hrafnhildur Jónsdóttir Flotti frá Akrakoti 4,23
12 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Depla frá Laxdalshofi 3,97
13-14 Alma Gulla Matthíasdóttir Atorka frá Hrauni 0,00
13-14 Hlynur Pálsson Þorlákur frá Syðra-Velli 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhannes Magnús Ármannsson Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,69
2 Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum 6,21
3 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,14
4 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa 6,07
5 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Askur frá Akranesi 6,05
6 Klara Sveinbjörnsdóttir Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti 5,43
7 Björg Ólafsdóttir Talía frá Gljúfurárholti 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,47
2-3 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli 6,27
2-3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 6,27
4 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 5,90
5 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná 5,87
6-7 Arnar Máni Sigurjónsson Völsungur frá Hamrahóli 5,77
6-7 Hafþór Hreiðar Birgisson Gletta frá Litla-Dunhaga II 5,77
8 Hafþór Hreiðar Birgisson Karitas frá Langholti 5,70
9 Katla Sif Snorradóttir Stoð frá Stokkalæk 5,60
10 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Kolbrún frá Rauðalæk 5,53
11 Herdís Björg Jóhannsdóttir Vösk frá Vöðlum 5,40
12 Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk 5,37
13 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II 5,33
14 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum 5,30
15 Fanney O. Gunnarsdóttir Sprettur frá Brimilsvöllum 5,23
16 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 4,83
17 Særós Ásta Birgisdóttir Náttúra frá Flugumýri 3,37
18 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli 6,79
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,69
3 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná 6,31
4 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 6,10
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 5,79
6 Katla Sif Snorradóttir Stoð frá Stokkalæk 5,62

 

Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 8,13
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,08
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 8,08
4 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 7,79
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,63
6 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 7,54
7 Konráð Valur Sveinsson Laxnes frá Ekru 7,38
8 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 7,33
9 Helga Una Björnsdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti 7,21
10 Þorgils Kári Sigurðsson Snædís frá Kolsholti 3 7,13
11 Hjörvar Ágústsson Djarfur frá Litla-Hofi 5,92
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa 6,71
2 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 5,79
3 Ólafur Guðni Sigurðsson Hringur frá Fákshólum 5,17
4 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 4,00
5 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Depla frá Laxdalshofi 1,13
6 Hlynur Pálsson Sefja frá Kambi 0,00
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 6,27
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Karitas frá Langholti 5,92
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Vösk frá Vöðlum 4,06
4 Þorvaldur Logi Einarsson Gloría frá Grænumýri 3,54
5 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 2,68
6 Særós Ásta Birgisdóttir Náttúra frá Flugumýri 2,46
7 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum 2,39
Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,32
2 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,61
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,64
4 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,70
5 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,77
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,85
7 Jóhanna Margrét Snorradóttir Andri frá Lynghaga 7,93
8 Þorgils Kári Sigurðsson Snædís frá Kolsholti 3 7,93
9 Helga Una Björnsdóttir Loksins frá Akranesi 8,09
10 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 8,11
11 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Orka frá Mið-Fossum 8,59
12 Sara Sigurbjörnsdóttir Hnota frá Oddhóli 9,21
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 0,00
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Ívar Örn Guðjónsson Hákon frá Sámsstöðum 7,98
2 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 8,52
3 Ísak Andri Ármannsson Eldur frá Hvítanesi 8,65
4 Kjartan Ólafsson Stoð frá Vatnsleysu 8,97
5-6 Þorvaldur Logi Einarsson Gloría frá Grænumýri 0,00
5-6 Johanna Kirchmayr Skemill frá Dalvík 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar