Erlendur Ari Óskarsson og Byr frá Grafarkoti unnu Devold töltið

Fjórða og síðasta mótið í Equsana deildinni fór fram í kvöld í Samskipahöllinni í Spretti er keppt var í tölti.
Alls voru 58 keppendur skráðir til leiks, en eins og reglur deildarinnar segja til um að þá hafa allir skráðir liðsmenn liðanna þáttökurétt á þessu móti.
Mikill styrkleiki einkenndi mótið og voru sýningar mjög góðar, reiðmennska til fyrirmyndar og dómgæsla almennt góð.
Erlendur Ari Óskarsson á Byr frá Grafarkoti úr liði Heimahaga sigraði æsispennandi úrslit kvöldsins með einkunina 7,67, sýning þeirra einkenndist af öryggi og yfirvegun.
Í öðru sæti varð Katrín Sigurðardóttir á Ólínu frá Skeiðvöllum úr liði Stjörnublikks með einkunnina 7,28. Í 3-5 sæti urðu jafnir þeir Sævar Örn Sigurvinsson á Skrámu frá Skjálg, Ríkharður Flemming Jensen á Auðdísi frá Traðarlandi úr liði Heimahaga og Karl Áki Sigurðsson á Skál frá Skör úr liði Pure North öll með einkunnina 7,11.
Þess er gaman að geta að þær Skál frá Skör og Skráma frá Skjálg eru alsystur og hlutu þær sömu einkunn bæði í forkeppni (6,93) og í úrslitum (7,11).
Styrktaraðilar kvöldsins voru Devold og Equsana
A úrslit
1 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Dreyri 7,67
2 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,28
3-5 Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/stjörnótt Sprettur 7,11
3-5 Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,11
3-5 Sævar Örn Sigurvinsson Skráma frá Skjálg Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,11
6 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi Jarpur/milli-einlitt Máni 7,06
7 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt Fákur 6,89

Efstu knapar kvöldsins Ljósmynd Anna Guðmundsdóttir
Liðakeppni kvöldsins:
Heimahagi 104.5
Voot 57
Pure North 89
Vagnar 82
Hofsstaðir 79
Stjörnublikk 88.5
Zo-on 68.5
Fákafar 65
Tölthestar 47.5
Lið Sverris 48.5
Hvolpasveitin 26.5
Camper 18
Kaffivagninn 6

Sigurlið kvöldsins var Heimahagi Ljósmynd: Anna Guðmundsdóttir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Erlendur Ari Óskarsson Byr frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Dreyri 7,37
2 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,17
3 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi Jarpur/milli-einlitt Máni 7,07
4-5 Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,93
4-5 Sævar Örn Sigurvinsson Skráma frá Skjálg Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,93
6-7 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt Fákur 6,90
6-7 Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,90
8-9 Erla Guðný Gylfadóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,70
8-9 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,70
10-11 Edda Hrund Hinriksdóttir Kveikur frá Hrísdal Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,63
10-11 Þorvarður Friðbjörnsson Inga frá Svalbarðseyri Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,63
12 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,57
13-14 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,43
13-14 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,43
15-17 Kolbrún Grétarsdóttir Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,37
15-17 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,37
15-17 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,37
18-20 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,33
18-20 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikur/fífil-blesótt Sindri 6,33
18-20 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,33
21-22 Jóna Margrét Ragnarsdóttir Rauðka frá Ketilsstöðum Rauður/milli-einlitt Fákur 6,30
21-22 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt Sprettur 6,30
23 Gísli Guðjónsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,20
24-25 Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum Rauður/milli-blesótt Máni 6,17
24-25 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,17
26-27 Sverrir Sigurðsson Brella frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,13
26-27 Högni Freyr Kristínarson Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,13
28-29 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Rauður/ljós-skjótt Sleipnir 6,07
28-29 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 6,07
30-31 Brynja Viðarsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,00
30-31 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,00
32-33 Sævar Örn Eggertsson Bára frá Borgarnesi Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 5,93
32-33 Sigurður Grétar Halldórsson Þrá frá Eystri-Hól Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Sprettur 5,93
34-35 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,87
34-35 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Hellnafelli Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,87
36 Jenny Elisabet Eriksson Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,83
37-38 Soffía Sveinsdóttir Akkur frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt Sleipnir 5,77
37-38 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,77
39-42 Sanne Van Hezel Storð frá Skálakoti Jarpur/milli-einlitt Sindri 5,73
39-42 Gunnar Eyjólfsson Eldey frá Litlalandi Ásahreppi Jarpur/milli-skjótt Máni 5,73
39-42 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,73
39-42 Sigurður Kolbeinsson Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-stjörnótt Máni 5,73
43 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Hörður 5,67
44 Magnús Ólason Veigar frá Sauðholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,63
45-46 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,60
45-46 Rúrik Hreinsson Hekla frá Þingholti Brúnn/milli-einlitt Máni 5,60
47 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,57
48-49 Jón Ó Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,50
48-49 Ida Sofia Grundberg Nátthrafn frá Kjarrhólum Moldóttur/d./draugeinlitt Sleipnir 5,50
50 Lárus Ástmar Hannesson Hergill frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,30
51-52 Halldór P. Sigurðsson Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,10
51-52 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 5,10
53 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt Sleipnir 4,97
54 Særós Ásta Birgisdóttir Píla frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,93
55 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Sprettur 4,73
56 Viggó Sigursteinsson Hempa frá Ármóti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 4,33
57 Guðrún Randalín Lárusdóttir Auður frá Steinnesi Rauður/milli-tvístjörnótt Sprettur 4,07
58 Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00