Góður árangur á Stórmóti Hrings

Mette og Skálmöld í gæðingafimi á Íslandsmótinu. Ljósmynd/Gísli Guðjónsson
Stórmót Hrings fór fram um síðastliðna helgi á keppnissvæði félagsins í Hringsholti við Dalvík. Á mótinu var keppt í mörgum greinum íþróttakeppninnar og náðu margir knapar frábærum árangri.
Mette Mannseth var sigursæl á mótinu og vann fjórar greinar. Skálmöld frá Þúfum var fákur hennar í fjórgangi (V1) og tölti (T1). Í töltinu stóðu þær efstar með 8,28 í aðaleinkunn og í fjórgangi með 7,60. Mette heldur áfram að gera það gott á Kalsa frá Þúfum og er hann jafnvígur jafnt í íþrótta- og gæðingakeppni. Eftir drengilega baráttu við Þórarinn Eymundsson og Veg frá Kagaðarhóli í fimmgangi (F1) sigraði Mette á sætaröðun dómara með 7,79 í einkunn líkt og Þórarinn. Mette og Vívaldi frá Torfunesi voru svo fljótust 100 metrana á 7,50 sekúndum sem er hreint frábær tími.
Bjarni Jónsson og Harpa-Sjöfn frá Hvolsvelli voru hlutskörpust í slaktaumatölti (t2) og hlutui 7,88 í úrslitum sem dugði til sigurst og rúmlega það.
Guðmar Freyr Magnússon bar sigur úr býtum í tölti ungmenna á Eldi frá Íbishóli og í gæðingaskeiði opnum flokki á Brimari frá Varmadal.
Hjördís Halla Þórarinsdóttir vann bæði tölt og fjórgang barna á Flipa frá Bergsstöðum. Systir hennar Þórgunnur Þórarinsdóttir gerði það sama og sigraði sömu greinar í unglingaflokki í tölti á Dimmu frá Bjarnastöðum og í fjórgangi á Hnjúki frá Saurbæ. Hún bætti svo þriðja sigrinum við í fimmgangi unglinga á Takti frá Varmalæk.
Keppni í 250 metra skeiði sigraði Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á Gjafari frá Hrafnsstöðum og í 150 metra skeiði var það Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni sem náðu bestum tíma.
Öll úrslit mótsins má skoða hér fyrir neðan.
Tölt T1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 7,37 |
1-2 | Þórarinn Eymundsson | Vísir frá Kagaðarhóli | 7,37 |
3 | Mette Mannseth | Skálmöld frá Þúfum | 7,27 |
4 | Viðar Bragason | Þytur frá Narfastöðum | 7,23 |
5 | Guðmundur Karl Tryggvason | Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk | 7,07 |
6 | Sigmar Bragason | Þorri frá Ytri-Hofdölum | 7,03 |
7 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Vængur frá Grund | 6,83 |
8 | Sigrún Rós Helgadóttir | Hjari frá Hofi á Höfðaströnd | 6,77 |
9 | Vignir Sigurðsson | Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku | 6,73 |
10 | Baldvin Ari Guðlaugsson | Harpa frá Efri-Rauðalæk | 6,57 |
11 | Viðar Bragason | Birta frá Gunnarsstöðum | 6,50 |
12 | Fanndís Viðarsdóttir | Össi frá Gljúfurárholti | 6,40 |
13 | Gísli Gíslason | Otello frá Þúfum | 6,23 |
14 | Lea Christine Busch | Kaktus frá Þúfum | 6,20 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Mette Mannseth | Skálmöld frá Þúfum | 8,28 |
2 | Þórarinn Eymundsson | Vísir frá Kagaðarhóli | 8,11 |
3 | Sigmar Bragason | Þorri frá Ytri-Hofdölum | 7,83 |
4 | Viðar Bragason | Þytur frá Narfastöðum | 7,72 |
5 | Guðmundur Karl Tryggvason | Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk | 7,17 |
Tölt T1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 7,37 |
1-2 | Þórarinn Eymundsson | Vísir frá Kagaðarhóli | 7,37 |
3 | Mette Mannseth | Skálmöld frá Þúfum | 7,27 |
4 | Viðar Bragason | Þytur frá Narfastöðum | 7,23 |
5 | Guðmundur Karl Tryggvason | Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk | 7,07 |
6 | Sigmar Bragason | Þorri frá Ytri-Hofdölum | 7,03 |
7 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Vængur frá Grund | 6,83 |
8 | Sigrún Rós Helgadóttir | Hjari frá Hofi á Höfðaströnd | 6,77 |
9 | Vignir Sigurðsson | Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku | 6,73 |
10 | Baldvin Ari Guðlaugsson | Harpa frá Efri-Rauðalæk | 6,57 |
11 | Viðar Bragason | Birta frá Gunnarsstöðum | 6,50 |
12 | Fanndís Viðarsdóttir | Össi frá Gljúfurárholti | 6,40 |
13 | Gísli Gíslason | Otello frá Þúfum | 6,23 |
14 | Lea Christine Busch | Kaktus frá Þúfum | 6,20 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Mette Mannseth | Skálmöld frá Þúfum | 8,28 |
2 | Þórarinn Eymundsson | Vísir frá Kagaðarhóli | 8,11 |
3 | Sigmar Bragason | Þorri frá Ytri-Hofdölum | 7,83 |
4 | Viðar Bragason | Þytur frá Narfastöðum | 7,72 |
5 | Guðmundur Karl Tryggvason | Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk | 7,17 |
Tölt T3 | ||||||
Opinn flokkur – 2. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Sylvía Sól Guðmunsdóttir | Bjarmi frá Akureyri | 6,43 | |||
2-3 | Hjördís Jónsdóttir | Sýn frá Hvalnesi | 6,13 | |||
2-3 | Rúnar Júlíus Gunnarsson | Valur frá Tóftum | 6,13 | |||
4 | Sigríður Vaka Víkingsdóttir | Vegtamur frá Kagaðarhóli | 6,07 | |||
5-6 | Skarphéðinn Pétursson | Júlí frá Hrísum | 5,87 | |||
5-6 | Þórir Áskelsson | Hilmir frá Húsey | 5,87 | |||
7 | Steingrímur Magnússon | Steini frá Skjólgarði | 5,80 | |||
8 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Örn frá Grund | 5,77 | |||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Sylvía Sól Guðmunsdóttir | Bjarmi frá Akureyri | 6,83 | |||
2-3 | Hjördís Jónsdóttir | Sýn frá Hvalnesi | 6,50 | |||
2-3 | Rúnar Júlíus Gunnarsson | Valur frá Tóftum | 6,50 | |||
4 | Þórir Áskelsson | Hilmir frá Húsey | 6,33 | |||
5-6 | Skarphéðinn Pétursson | Júlí frá Hrísum | 6,17 | |||
5-6 | Sigríður Vaka Víkingsdóttir | Vegtamur frá Kagaðarhóli | 6,17 | |||
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Guðmar Freyr Magnússon | Eldur frá Íbishóli | 7,00 | |||
2 | Ingunn Ingólfsdóttir | Náttfari frá Dýrfinnustöðum | 6,23 | |||
3 | Freydís Þóra Bergsdóttir | Ösp frá Narfastöðum | 6,13 | |||
4 | Ingrid Tvergrov | Viðja frá Narfastöðum | 6,07 | |||
5 | Eyþór Þorsteinn Þorvarsson | Hellir frá Ytri-Bægisá I | 5,83 | |||
6 | Ingunn Birna Árnadóttir | Gullbrá frá Vatnsleysu | 4,93 | |||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Guðmar Freyr Magnússon | Eldur frá Íbishóli | 7,39 | |||
2 | Freydís Þóra Bergsdóttir | Ösp frá Narfastöðum | 7,06 | |||
3 | Ingunn Ingólfsdóttir | Náttfari frá Dýrfinnustöðum | 6,67 | |||
4 | Eyþór Þorsteinn Þorvarsson | Hellir frá Ytri-Bægisá I | 6,44 | |||
5 | Ingrid Tvergrov | Viðja frá Narfastöðum | 6,33 | |||
Unglingaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Ólöf Bára Birgisdóttir | Gletta frá Ríp | 5,70 | |||
2 | Bil Guðröðardóttir | Dögun frá Viðarholti | 5,17 | |||
3 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Dimma frá Bjarnastöðum | 4,57 | |||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Dimma frá Bjarnastöðum | 6,61 | |||
2 | Ólöf Bára Birgisdóttir | Gletta frá Ríp | 6,44 | |||
3 | Bil Guðröðardóttir | Dögun frá Viðarholti | 5,67 | |||
Barnaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Hjördís Halla Þórarinsdóttir | Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi | 6,20 | |||
2 | Arnór Darri Kristinsson | Brimar frá Hofi | 5,40 | |||
3 | Sandra Björk Hreinsdóttir | Ótti frá Höskuldsstöðum | 4,80 | |||
4 | Fjóla Indíana Sólbergsdóttir | Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð | 4,70 | |||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Hjördís Halla Þórarinsdóttir | Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi | 6,61 | |||
2 | Fjóla Indíana Sólbergsdóttir | Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð | 6,00 | |||
3 | Arnór Darri Kristinsson | Brimar frá Hofi | 5,72 | |||
4 | Sandra Björk Hreinsdóttir | Ótti frá Höskuldsstöðum | 5,17 | |||
Tölt T4 | ||||||
Opinn flokkur – 2. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Björg Ingólfsdóttir | Straumur frá Eskifirði | 7,07 | |||
2 | Guðmar Freyr Magnússon | Gnýfari frá Ríp | 6,50 | |||
3 | Bil Guðröðardóttir | Freddi frá Sauðanesi | 6,33 | |||
4 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Kliður frá Efstu-Grund | 6,23 | |||
5 | Embla Lind Ragnarsdóttir | Mánadís frá Litla-Dal | 5,67 | |||
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn | |||
1 | Björg Ingólfsdóttir | Straumur frá Eskifirði | 7,46 | |||
2 | Guðmar Freyr Magnússon | Gnýfari frá Ríp | 7,38 | |||
3 | Bil Guðröðardóttir | Freddi frá Sauðanesi | 6,88 | |||
4 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Kliður frá Efstu-Grund | 6,38 | |||
Fjórgangur V1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Mette Mannseth | Skálmöld frá Þúfum | 7,47 |
2 | Viðar Bragason | Þytur frá Narfastöðum | 6,90 |
3 | Tryggvi Björnsson | Birta frá Húsavík | 6,70 |
4 | Lea Christine Busch | Kaktus frá Þúfum | 6,67 |
5 | Vignir Sigurðsson | Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku | 6,60 |
6 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Glaður frá Grund | 6,50 |
7 | Guðmundur Karl Tryggvason | Blædís frá Króksstöðum | 6,43 |
8 | Fanndís Viðarsdóttir | Kleópatra frá Björgum | 6,40 |
9 | Sigrún Rós Helgadóttir | Týr frá Jarðbrú | 6,37 |
10 | Gísli Gíslason | Otello frá Þúfum | 6,30 |
11 | Ásdís Helga Sigursteinsdóttir | Framtíð frá Gásum | 6,27 |
12 | Anja-Kaarina Susanna Siipola | Styrmir frá Hveragerði | 6,23 |
13 | Ásdís Helga Sigursteinsdóttir | Þór frá Bringu | 6,17 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Mette Mannseth | Skálmöld frá Þúfum | 7,60 |
2 | Viðar Bragason | Þytur frá Narfastöðum | 7,00 |
3 | Lea Christine Busch | Kaktus frá Þúfum | 6,97 |
4 | Vignir Sigurðsson | Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku | 6,80 |
5 | Tryggvi Björnsson | Birta frá Húsavík | 6,67 |
Fjórgangur V2 | |||
Opinn flokkur – 2. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sylvía Sól Guðmunsdóttir | Bjarmi frá Akureyri | 6,47 |
2 | Björg Ingólfsdóttir | Hrímnir frá Hvammi 2 | 6,43 |
3 | Ingunn Ingólfsdóttir | Náttfari frá Dýrfinnustöðum | 6,40 |
4 | Rúnar Júlíus Gunnarsson | Valur frá Tóftum | 6,23 |
5 | Björg Ingólfsdóttir | Straumur frá Eskifirði | 6,20 |
6 | Sigríður Vaka Víkingsdóttir | Bratti frá Kagaðarhóli | 6,17 |
7 | Hreinn Haukur Pálsson | Gutti frá Lækjarbakka | 5,90 |
8 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Vafi frá Dalvík | 5,77 |
9-10 | Skarphéðinn Pétursson | Júlí frá Hrísum | 5,73 |
9-10 | Eyþór Þorsteinn Þorvarsson | Hellir frá Ytri-Bægisá I | 5,73 |
11 | Steingrímur Magnússon | Blesi frá Skjólgarði | 5,57 |
12 | Steingrímur Magnússon | Steini frá Skjólgarði | 5,50 |
13 | Skarphéðinn Pétursson | Háleggur frá Hrísum | 4,97 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sylvía Sól Guðmunsdóttir | Bjarmi frá Akureyri | 6,70 |
2-3 | Björg Ingólfsdóttir | Hrímnir frá Hvammi 2 | 6,50 |
2-3 | Ingunn Ingólfsdóttir | Náttfari frá Dýrfinnustöðum | 6,50 |
4 | Rúnar Júlíus Gunnarsson | Valur frá Tóftum | 6,20 |
5 | Sigríður Vaka Víkingsdóttir | Bratti frá Kagaðarhóli | 6,13 |
Unglingaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Hnjúkur frá Saurbæ | 6,67 |
2 | Katrín Ösp Bergsdóttir | Ölver frá Narfastöðum | 6,00 |
3 | Ólöf Bára Birgisdóttir | Nótt frá Ríp | 5,67 |
4 | Bil Guðröðardóttir | Freddi frá Sauðanesi | 5,63 |
5 | Margrét Ásta Hreinsdóttir | Dýrlingur frá Lundum II | 5,33 |
6 | Bríet Una Guðmundsdóttir | Björk frá Árhóli | 5,00 |
7 | Bil Guðröðardóttir | Dögun frá Viðarholti | 4,27 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Hnjúkur frá Saurbæ | 6,87 |
2 | Katrín Ösp Bergsdóttir | Ölver frá Narfastöðum | 6,33 |
3 | Ólöf Bára Birgisdóttir | Nótt frá Ríp | 6,13 |
4 | Margrét Ásta Hreinsdóttir | Dýrlingur frá Lundum II | 5,80 |
5 | Bil Guðröðardóttir | Freddi frá Sauðanesi | 4,80 |
Barnaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Hjördís Halla Þórarinsdóttir | Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi | 6,37 |
2 | Arnór Darri Kristinsson | Nóta frá Dalvík | 5,87 |
3 | Sandra Björk Hreinsdóttir | Ótti frá Höskuldsstöðum | 5,17 |
4 | Fjóla Indíana Sólbergsdóttir | Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð | 4,10 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Hjördís Halla Þórarinsdóttir | Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi | 6,57 |
2 | Arnór Darri Kristinsson | Nóta frá Dalvík | 6,30 |
3 | Sandra Björk Hreinsdóttir | Ótti frá Höskuldsstöðum | 5,47 |
4 | Fjóla Indíana Sólbergsdóttir | Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð | 4,67 |
Fimmgangur F1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 7,50 |
2 | Bjarni Jónasson | Korgur frá Garði | 7,07 |
3-4 | Vignir Sigurðsson | Evíta frá Litlu-Brekku | 6,93 |
3-4 | Mette Mannseth | Kalsi frá Þúfum | 6,93 |
5 | Fanndís Viðarsdóttir | Össi frá Gljúfurárholti | 6,63 |
6 | Finnbogi Bjarnason | Elva frá Miðsitju | 6,50 |
7 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Hula frá Grund | 6,40 |
8 | Bjarki Fannar Stefánsson | Vissa frá Jarðbrú | 6,30 |
9 | Baldvin Ari Guðlaugsson | Rut frá Efri-Rauðalæk | 6,20 |
10 | Sigrún Rós Helgadóttir | Hjari frá Hofi á Höfðaströnd | 6,13 |
11 | Pernilla Therese Göransson | Felix frá Gafli | 6,10 |
12 | Lea Christine Busch | Síríus frá Þúfum | 6,07 |
13 | Bjarki Fannar Stefánsson | Valþór frá Enni | 5,97 |
14 | Guðmundur Karl Tryggvason | Sólbjartur frá Akureyri | 5,70 |
15 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Korka frá Litlu-Brekku | 5,40 |
16-17 | Svavar Örn Hreiðarsson | Skreppa frá Hólshúsum | 0,00 |
16-17 | Tryggvi Björnsson | Brimdís frá Efri-Fitjum | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 7,79 |
1-2 | Mette Mannseth | Kalsi frá Þúfum | 7,79 |
3 | Bjarni Jónasson | Korgur frá Garði | 7,33 |
4 | Vignir Sigurðsson | Evíta frá Litlu-Brekku | 7,29 |
5 | Fanndís Viðarsdóttir | Össi frá Gljúfurárholti | 7,10 |
Fimmgangur F2 | |||
Opinn flokkur – 2. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sigríður Vaka Víkingsdóttir | Vænting frá Ytri-Skógum | 6,13 |
2 | Freydís Þóra Bergsdóttir | Burkni frá Narfastöðum | 6,10 |
3 | Brynhildur Heiða Jónsdóttir | Ásaþór frá Hnjúki | 5,60 |
4 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Náttar frá Dalvík | 5,20 |
5 | Ólöf Sigurlína Einarsdóttir | Stika frá Skálakoti | 5,07 |
6 | Hreinn Haukur Pálsson | Tvistur frá Garðshorni | 5,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Ólöf Sigurlína Einarsdóttir | Stika frá Skálakoti | 5,79 |
2 | Brynhildur Heiða Jónsdóttir | Ásaþór frá Hnjúki | 5,74 |
3 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Náttar frá Dalvík | 5,31 |
4 | Freydís Þóra Bergsdóttir | Burkni frá Narfastöðum | 5,29 |
5 | Sigríður Vaka Víkingsdóttir | Vænting frá Ytri-Skógum | 4,57 |
Unglingaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Taktur frá Varmalæk | 6,40 |
2 | Embla Lind Ragnarsdóttir | Mánadís frá Litla-Dal | 5,73 |
3 | Katrín Ösp Bergsdóttir | Léttfeti frá Narfastöðum | 4,27 |
4 | Ólöf Bára Birgisdóttir | Gletta frá Ríp | 4,20 |
5 | Bil Guðröðardóttir | Svarta Rós frá Papafirði | 3,50 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Taktur frá Varmalæk | 6,74 |
2 | Katrín Ösp Bergsdóttir | Léttfeti frá Narfastöðum | 5,98 |
3 | Ólöf Bára Birgisdóttir | Gletta frá Ríp | 4,62 |
4 | Bil Guðröðardóttir | Svarta Rós frá Papafirði | 4,45 |
Skeið 250m P1 | |||
Opinn flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Gjafar frá Hrafnsstöðum | 25,88 |
2 | Hreinn Haukur Pálsson | Tvistur frá Garðshorni | 26,99 |
3-4 | Svavar Örn Hreiðarsson | Surtsey frá Fornusöndum | 0,00 |
3-4 | Ingunn Birna Árnadóttir | Lára frá Vatnsholti | 0,00 |
Skeið 150m P3 | |||
Opinn flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Þórarinn Eymundsson | Gullbrá frá Lóni | 15,46 |
2 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Ylfa frá Miðengi | 16,56 |
3 | Bjarni Jónasson | Vekurð frá Skeggsstöðum | 16,82 |
4 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Drífa Drottning frá Dalvík | 16,90 |
5 | Þorsteinn Björn Einarsson | Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd | 17,07 |
6 | Þórhallur Þorvaldsson | Drottning frá Ysta-Gerði | 0,00 |
Gæðingaskeið PP1 | |||
Opinn flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Guðmar Freyr Magnússon | Brimar frá Varmadal | 7,29 |
2 | Svavar Örn Hreiðarsson | Surtsey frá Fornusöndum | 7,08 |
3 | Baldvin Ari Guðlaugsson | Rut frá Efri-Rauðalæk | 6,96 |
4 | Þórhallur Þorvaldsson | Drottning frá Ysta-Gerði | 6,88 |
5 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Korka frá Litlu-Brekku | 6,79 |
6 | Embla Lind Ragnarsdóttir | List frá Svalbarða | 6,63 |
7 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Vængur frá Grund | 6,25 |
8 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Hula frá Grund | 5,83 |
9 | Mette Mannseth | Vívaldi frá Torfunesi | 4,13 |
10 | Ingunn Ingólfsdóttir | Dagrenning frá Dýrfinnustöðum | 3,92 |
11 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Bylgja frá Dalvík | 3,08 |
12 | Bjarki Fannar Stefánsson | Vissa frá Jarðbrú | 2,00 |
Flugskeið 100m P2 | |||
Opinn flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Mette Mannseth | Vívaldi frá Torfunesi | 7,50 |
2 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Gullbrá frá Lóni | 7,72 |
3 | Bjarki Fannar Stefánsson | Snædís frá Dalvík | 7,97 |
4 | Gestur Júlíusson | Sigur frá Sámsstöðum | 7,99 |
5 | Guðmar Freyr Magnússon | Brimar frá Varmadal | 8,01 |
6 | Stefán Birgir Stefánsson | Tandri frá Árgerði | 8,11 |
7 | Svavar Örn Hreiðarsson | Sproti frá Sauðholti 2 | 8,16 |
8 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Ylfa frá Miðengi | 8,26 |
9 | Sigrún Rós Helgadóttir | Spyrna frá Þingeyrum | 8,29 |
10 | Þórhallur Þorvaldsson | Drottning frá Ysta-Gerði | 8,33 |
11 | Baldvin Ari Guðlaugsson | Rut frá Efri-Rauðalæk | 8,37 |
12 | Þorsteinn Björn Einarsson | Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd | 8,49 |
13 | Svavar Örn Hreiðarsson | Eldey frá Laugarhvammi | 8,50 |
14 | Björg Ingólfsdóttir | Eining frá Laugabóli | 8,57 |
15 | Þorsteinn Björn Einarsson | Mínúta frá Hryggstekk | 8,59 |
16 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Drífa Drottning frá Dalvík | 9,41 |
17 | Ingunn Ingólfsdóttir | Dagrenning frá Dýrfinnustöðum | 10,93 |
18 | Arnór Darri Kristinsson | Máttur frá Áskoti | 13,54 |
19-23 | Katrín Ösp Bergsdóttir | Styrkur frá Hofsstaðaseli | 0,00 |
19-23 | Svavar Örn Hreiðarsson | Hnoppa frá Árbakka | 0,00 |
19-23 | Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson | Gjafar frá Hrafnsstöðum | 0,00 |
19-23 | Hreinn Haukur Pálsson | Tvistur frá Garðshorni | 0,00 |
19-23 | Ingunn Birna Árnadóttir | Lára frá Vatnsholti | 0,00 |