Eini hestur landsins í vígðri mold?
Mynd: Hörður Pálson, fengin af vef N4.is
Í þættinum Að norðan á N4 rifjaði Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagfirðinga upp sérstaka sögu um að hestur sé grafinn í kirkjugarði í Skagafirði, nánar til tekið við Hofskirkju á Höfðaströnd.
Líkur er á því að þetta sé eini hestur landsins í vígri mold en sagan segir að hesturinn hafi heitið Stormur og var síðasti reiðhestur Jóns Jónassonar, afa Lilju Pálmadóttur, sem býr á Hofi núna.
Hvernig það kom til að hesturinn liggi í kirkjugarðinum má heyra í innslaginu HÉR.
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Daniel Gunnarson er knapi ársins í Skagfirðingi