Styrmir Árnason með tvö gull

  • 8. febrúar 2022
  • Fréttir
Niðurstöður frá ísmótinu Tölt Fire&Ice í Sviss og myndbönd frá úrslitum

Um helgina fór fram ísmótið Tölt Fire&Ice í svissnesku vetraríþróttaparadísinni Davos.

Styrmir Árnason vann bæði tölti og fjórganginn á Ingu frá Svalbarðseyri með 7,22 í einkunn í báðum greinum. Lisa Staubli vann slaktaumatöltið á Viðju frá Feti með 7,58 í einkunn og Jens Füchtenschnieder vann fimmganginn á Berki frá Efri-Rauðalæk með 6,61 í einkunn.

Einnig var keppt í tölti T7 og fjórgangi V5 en töltið sigraði Jessica Zeidler á Elju frá Blesastöðum 1a með 6,50 í einkunn og fjórganinn vann Grit Rüedi á Sömbu vom Pfannenstiel með 5,94 í einkunn.

Allar niðurstöður frá mótinu er hægt að sjá HÉR

Tölt T1 – A úrslit

1 Styrmir Arnason Inga frá Svalbarðseyri 7.22
2 Flurina Barandun Askur frá Finnsstaðaholti  7.11
3 Vera Weber Húni frá Blönduósi  7.06
4 Oliver Egli Hrókur frá Hjarðartúni 6.72
5 Carsten Etzold Vonarneisti vom Wiesenhof  6.50
6 Melanie Müller Eros frá Hemlu I  6.44
7 Seraina Demarzo Fleygur frá Hafsteinsstöðum  6.39

 

Slaktaumtölt T2 – A úrslit

1 Lisa Staubli Viðja frá Feti 7.58
2 Mara Staubli Hlébarði frá Ketilsstöðum 7.33
3 Vera Weber Hamur von Federath 7.08
4 Helen Zbinden Bóas frá Skúfslæk  6.67
5 Isabelle Füchtenschnieder Faxa von der Krähenweide  6.29
6 Sylvana Frigoli Skorri frá Dalvík I 6.04
7 Sina Grüninger Ás vom Forstwald   5.75

 

Fimmgangur F1 – A úrslit

1 Jens Füchtenschnieder Börkur frá Efri-Rauðalæk  6.61
2 Helen Zbinden Bóas frá Skúfslæk 6.33
2 Claude Amport Eva von Wallenschwil  6.33
4 Sina Grüninger Ás vom Forstwald 6.28
4 Dominique Zimmermann Kvikur von Hagenbuch  6.28
6 Michelle Burla Dagur frá Pulu  5.67

 

Fjórgangur V1 – A úrslit

1 Styrmir Arnason Inga frá Svalbarðseyri  7.22
2 Flurina Barandun Askur frá Finnsstaðaholti  6.89
3 Vera Weber Hamur von Federath  6.78
4 Melanie Müller Eros frá Hemlu I  6.44

 

HEILDARNIÐURSTÖÐUR

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar