Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Signý vann töltið

  • 1. apríl 2022
  • Fréttir
Team Sunnuhvoll vann liðakeppni deildarinnar

“Úrslit frá lokakvöldi Meistaradeildar ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju
Nú er frábæru lokamóti Meistaradeildar Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022 lokið þar sem keppt var í tölti T1.
Keppnin var gríðarlega spennandi og jöfn allt til loka. Sigurvegari í töltinu var Signý Sól Snorradóttir og Þokkadís frá Strandarhöfði með einkunina 7,89 og það var lið Sunnuhvols sem sigraði liðakeppnina með 295 stig.

Aðalstyrktaraðili deildarinnar Dýralæknar Sandhólaferju gáfu gjafabréf í þrjú efstu sætin.
Aðrir styrktaraðilar töltsins T1 í kvöld voru:
Baldvin og Þorvaldur
Fákaland export
Gangmyllan
Sleipnir hestaflutningar
Fákshólar Hrossaræktarbú
Þökkum við öllum þeim fyrirtækjum, sjálfboðaliðum og dómurum sem stóðu að deildinni með okkur.”

Stjórn meistaradeildar ungmenna.

Meðfylgjandi eru allar niðurstöður í tölti og í stigakeppni liðanna.

Sigurveigari liðakeppninnar var Team Sunnuhvoll með 295 stig
Sunnuhvoll295
Hrímnir 288,5
Hjarðartún 277,5
Jósera 184
Krani og tæki 133,5
Hófadynur 142,5
GS hestavörur 74
Equsana 69

Lið Hrímnir vann stigakeppni kvöldsins með 67 stig
Sunnuhvoll 60
Hjarðartún 53
Jósera 34
Hófadýnur 34
GS hestavörur 21
Krani og tæki 16
Equsana 10

A úrslit

Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn
1 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði Team Hrímnir 7,89
2-3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Team Hrímnir 7,17
2-3 Kristófer Darri Sigurðsson Ófeigur frá Þingnesi Hjarðartún 7,17
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi Team Hrímnir 7,11
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Drumbur frá Víðivöllum fremri Sunnuhvoll 6,94

 

B úrslit

Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn
6-7 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk Team Sunnu-hvoll 7,17
6-7 Védís Huld Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli Team Sunnu-hvoll 7,17
8 Hulda María Sveinbjörn Garpur frá Skúfslæk Team Hrímnir 6,89
9 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Hjarðartún 6,61
10 Arndís Ólafsdóttir Sigur frá Sunnuhvoli Krani og tæki 6,44

Forkeppni:
Holl Knapi Hestur Lið Einkunn
1 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði Team Hrímnir 7,43
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Drumbur frá Víðivöllum fremr Sunnuhvoll 7,3
3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Team Hrímnir 7,27
4 Kristófer Darri Sigurðsson Ófeigur frá Þingnesi Hjarðartún 6,97
5 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi Team Hrímnir 6,87
6 Védís Huld Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli Sunnuhvoll 6,83
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Team Hrímnir 6,7
8 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk Sunnuhvoll 6,7
9 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Hjarðartún 6,43
10 Arndís Ólafsdóttir Sigur frá Sunnuhvoli Krani og tæki 6,37
11 Þorvaldur Logi Einarsson Ósk frá Miklaholti Hjarðartún 6,33
12 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Team Josera 6,27
13 Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum Team Hófadynur 6,27
14 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi Team Josera 6,1
15 Unnsteinn Reynisson Fúga frá Breiðholti í Flóa Team Hófadynur 6,07
16 Anna María Bjarnadóttir Tónn frá Hjarðartúni Hjarðartún 6,03
17 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Styrkur frá Hurðarbaki Team Hófadynur 5,93
18 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi GS hestavörur 5,8
19 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Team Hófadynur 5,8
20 Melkorka Gunnarsdóttir Hvellur frá Fjalli 2 Team Josera 5,73
21 Sigurveig Sara Guðmundsdóttir Lóa frá Þúfu í Landeyjum GS hestavörur 5,63
22 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós Lið Equsana 5,57
23 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu GS hestavörur 5,5
24 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum Team Josera 5,27
25 Viktoría Von Ragnarsdóttir Djásn frá Mosfellsbæ GS hestavörur 5
26 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Lið Equsana 0

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar