Sýningarskrá Stóðhestaveislunnar

  • 9. apríl 2022
  • Fréttir
Hægt að horfa á veisluna í beinni á Alendis.is

Stóðhestaveislan hefst kl. 20:00 í Ölfushöllinni en einnig er hægt að horfa á hana í beinni á Alendis

Hér fyrir neðan er sýningarskráin

1. Opnunar atriði

Hrókur frá Sunnuhvoli – Glódís Rún Sigurðardóttir
Tenór frá Litlu-Sandvík – Védís Huld Sigurðardóttir
Rökkvi frá Rauðalæk – Sigrún Högna Tómasdóttir

2. Alhliðahestar

Tolli frá Ólafsbergi – Arnar Bjarki Sigurðarson
Kalmann frá Kjóastöðum 3 – Þorgeir Ólafsson

3. Sigurvegari og sigurlið Meistaradeildar 2022

Taktur frá Vakurstöðum – Teitur Árnason
Drottning frá Vakurstöðum – Eyrún Ýr Pálsdóttir
Grímur frá Skógarási – Hanna Rún Ingibergsdóttir
Kastanía frá Kvistum – Árni Björn Pálsson
Gammur frá Aðalbóli – Konráð Valur Sveinsson

4. Bræður frá Ólafshaga

Bikar frá Ólafshaga – Benedikt Ólafsson
Biskup frá Ólafshaga –  Arnar Bjarki Sigurðarson

5. Alhliðahestar

Kunning frá Hofi – Viðar Ingólfsson
Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 – Þorgeir Ólafsson

6. Bræður frá Halakoti

Rúrik frá Halakoti – Teitur Árnason
Vonandi frá Halakoti – Svanhvít Kristjánsdóttir

7. Alhliðahestar

Salómon frá Efra-Núpi – Fredrica Fagerlund
Viljar frá Auðsholtshjáleigu – Þórdís Erla Gunnarsdóttir

8. Afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli

Sigursteinn frá Íbishóli – Magnús Bragi Magnússon
Stássa frá Íbishóli – Védís Huld Sigurðardóttir

9. Alhliðahestar

Vigri frá Bæ – Viðar Ingólfsson
Vigur frá Kjóastöðum 3 – Þorgeir Ólafsson

10. Hjarðartún

Tónn frá Hjarðartúni – Arnhildur Helgadóttir
Frosti frá Hjarðartúni – Hans Þór Hilmarsson

11. Klárhestar

Kolgrímur frá Breiðholti – Teitur Árnason
Snæfinnur frá Hvammi – Flosi Ólafsson

—– HLÉ 40 mín —-

12. Klárhestar

Ísak frá Þjórsárbakka – Teitur Árnason
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði – Vilborg Smáradóttir

13. Afkvæmi Arkar frá Stóra-Hofi

Þór frá Stóra-Hofi – Viðar Ingólfsson
Lér frá Stóra-Hofi – Sigurður Sigurðarson
Óri frá Stóra-Hofi – Guðmundur Björgvinsson

14. Heiðurshestur – Arður frá Brautarholti

Kopar frá Fákshólum – Jakob Svavar Sigurðsson
Sölvi frá Stuðlum – Haukur Baldvinsson
Vísir frá Kagðarhóli – Páll Bragi Hólmarsson
Özur frá Ásmundarstöðum – Birgitta Bjarnadóttir

15. Klárhestar

Heiður frá Eystra- Fróðholti – Teitur Árnason
Þróttur frá Syðri-Hofdölum – Flosi Ólafsson
Bárður frá Sólheimum – Helga Una Björnsdóttir

16. Ræktunarbú ársins 2021 Garðshorn á Þelamörk

Adrían frá Garðshorni á Þelamörk – Daníel Jónsson
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk – Hinrik Bragason
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk – Konráð Valur Sveinsson

17. Knapi ársins 2021 Árni Björn Pálsson

18. Klárhestar

Tumi frá Jarðbrú – Jakob Svavar Sigurðsson
Þröstur frá Kolsholti – Helgi Þór Guðjónsson

19. Lokadætur

Auðlind frá Þjórsárbakka – Teitur Árnason
Rauða list frá Þjóðólfshaga – Sigurður Sigurðarson

20. Snillingur m/afkvæmum

Snillingur frá Íbishóli – Magnús Bragi Magnússon
Finndís frá Íbishól – Glódís Rún Sigurðardóttir
Heba frá Íbishóli – Védís Huld Sigurðardóttir

21. Tíu fyrir skeið!

Kastor frá Garðshorni – Konráð Valur Sveinsson
Tangó frá Litla-Garði – Flosi Ólafsson

22. Alhliðahestar

Sindri frá Hjarðartúni – Hans Þór Hilmarsson
Rauðskeggur frá Kjarnholtum – Sigurður Sigurðarson

23. Lokaatriði

Blakkur frá Þykkvabæ – Teitur Árnason
Hnokki frá Eylandi – Helga Una Björnsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar