Niðurstöður úr fimmgangi og fjórgangi

  • 22. maí 2022
  • Fréttir

Verðlaunahafar í a úrslitum í fimmgangi F2 í unglingaflokki, Auður, Þórgunnur og Aðalbjörg

WR Hólamót UMSS og Skagfirðings

WR Hólamótið er í fullum gangi en keppt er í a úrslitum í dag og í kvöld verður seinni umferðin í kappreiðaskeiðinu.

Úrslitum er lokið í fimmgangi og fjórgangi en hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr öllum úrslitunum

A úrslit – Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7,73
2 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum 7,50
3 Barbara Wenzl Spenna frá Bæ 6,93
4 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá Kvistum 6,90
5 Daníel Gunnarsson Klassi frá Einhamri 2 6,50
6 Líney María Hjálmarsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II 6,33

A úrslit – Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross  Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk 6,90
2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mánadís frá Dallandi  6,13
3 Una Ósk Guðmundsdóttir Snælda frá Húsavík  6,10
4 Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir Þróttur frá Nátthaga 5,27

A úrslit – Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 7,00
2 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II 6,63
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,20
4 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Tína frá Hofi á Höfðaströnd 5,87

A úrslit – Fjórgangur V2 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnór Darri Kristinsson Nóta frá Dalvík 6,57
2 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,53

A úrslit – Fjórgangur V5 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Snilld frá Hlíð 6,50
2 Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ  6,21
3 Ingunn Norstad Drösull frá Nautabúi 5,75
4 Sjöfn Finnsdóttir Káinn frá Engihlíð 4,42

A úrslit – Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 7,40
2 Guðmar Freyr Magnússon Rosi frá Berglandi I  7,29
3 Vera Evi Schneiderchen Ramóna frá Hólshúsum 7,26
4 Magnús Bragi Magnússon Snillingur frá Íbishóli 7,24
5 Líney María Hjálmarsdóttir Þróttur frá Akrakoti  6,79
6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 6,60

A úrslit – Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6,98
2 Freydís Þóra Bergsdóttir Burkni frá Narfastöðum 5,86
3 Una Ósk Guðmundsdóttir Díva frá Tunguhálsi II 3,86

A úrslit – Fimmgangur F2 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli 5,29
2 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Stika frá Skálakoti 5,21
3 Stefán Öxndal Reynisson Viðja frá Sauðárkróki  4,93
4 Ingunn Norstad Sólrósin frá Íbishóli  3,71

A úrslit – Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Harpa frá Höskuldsstöðum 6,40
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk  6,38
3 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti II 5,38

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar