Stöðulisti fyrir íþróttakeppnina á Landsmótinu

  • 11. júní 2022
  • Fréttir

Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum eru efst á stöðulistanum í gæðingaskeiði. Mynd: Gísli Guðjónsson

Nú eru nokkur íþróttamót búin og stöðulisti fyrir Landsmót farinn að myndast

Búið er að gefa út þátttökufjölda í hverri íþróttagrein á Landsmóti en 20 efstu í hverri grein öðlast rétt til að keppa fyrir utan 30 í tölti og 14 í kappreiðum. Parið hefur þurft að keppa í T1, V1, F1 og T2 og er 16 ára aldurstakmark.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá stöðulistan eins og hann er í dag inn á Sportfeng.

Knapar og pör mega keppa bæði í íþrótta- og gæðingakeppni þ.e.a.s sama parið má keppa t.d. í fimmgangi og a flokki. Hins vegar gilda sömu reglur um íþróttakeppnina á Landsmóti og á öðrum íþróttamótum og má sama parið ekki keppa í tölti T1 og tölti T2.

!! Athugið listinn er birtur með fyrirvara um mannleg mistök og að ekki öll gögn hafi skilað sér frá mótunum sem haldin hafa verið.

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR KEPPENDA VERÐUR MÁNUDAGINN 20. JÚNÍ 2022 KL. 23:59

Fimmgangur F1 – 20 efstu

Nr. Knapi Hross Einkunn Mót
1 Árni Björn Pálsson Katla 7,57 Mosfellsbæjarmeistaramót
2 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn 7,43 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
3 Olil Amble Álfaklettur 7,30 WR íþróttamót Sleipnis
4 Viðar Ingólfsson Kunningi 7,27 WR Íþróttamót Geysis
5 Mette Mannseth Kalsi 7,17 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
6 Magnús Bragi Magnússon Snillingur 7,13 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
7 Teitur Árnason Atlas 7,13 WR íþróttamót Sleipnis
8 Viðar Ingólfsson Eldur 7,10 WR Íþróttamót Geysis
9 Ásmundur Ernir Snorrason Ás 7,03 WR íþróttamót Sleipnis
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Goðasteinn 7,00 WR Íþróttamót Geysis
11 Selina Bauer Páfi 7,00 WR Íþróttamót Geysis
12 Sigurður Sigurðarson Frjór 6,97 Mosfellsbæjarmeistaramót
13 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís 6,97 WR Íþróttamót Geysis
14 Haukur Baldvinsson Sölvi 6,97 WR Íþróttamót Geysis
15 Guðmar Freyr Magnússon Rosi 6,90 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
16 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan 6,87 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
17 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi 6,80 WR Íþróttamót Geysis
18 Kristófer Darri Sigurðsson Ás 6,83 WR íþróttamót Sleipnis
19 Viðar Ingólfsson Vigri 6,77 WR íþróttamót Sleipnis
20 Matthías Leó Matthíasson Heiðdís 6,77 WR Íþróttamót Geysis
20 Atli Guðmundsson Júní 6,77 Opna Íþróttamót Sóta

Fjórgangur V1 – 20 efstu

Nr. Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður 7,60 WR íþróttamót Sleipnis
2 Helga Una Björnsdóttir Hnokki 7,53 WR Íþróttamót Geysis
3 Helga Una Björnsdóttir Fluga 7,47 WR Íþróttamót Geysis
4 Ásmundur Ernir Snorrason Happadís 7,40 WR Íþróttamót Geysis
5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent 7,40 WR íþróttamót Sleipnis
6 Mette Mannseth Skálmöld 7,40 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
7 Sigurður Sigurðarson Leikur 7,37 WR Íþróttamót Geysis
8 Teitur Árnason Ísak 7,37 WR Íþróttamót Geysis
9 Þór Jónsteinsson Frár 7,30 WR Íþróttamót Geysis
10 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur 7,30 WR íþróttamót Sleipnis
11 Hinrik Bragason Sigur 7,23 WR íþróttamót Sleipnis
12 Lea Christine Busch Kaktus 7,20 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Ási 7,17 WR Íþróttamót Geysis
14 Matthías Kjartansson Aron 7,17 Opið íþróttamót Spretts
15 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur 7,17 WR Íþróttamót Geysis
16 Hákon Dan Ólafsson Hátíð 7,17 WR íþróttamót Sleipnis
17 Jóhanna Margrét Snorradóttir Útherji 7,13 WR Íþróttamót Geysis
18 Elin Holst Gígur 7,13 WR íþróttamót Sleipnis
19 Signý Sól Snorradóttir Kolbeinn 7,13 WR Íþróttamót Geysis
20 Hans Þór Hilmarsson Tónn 7,10 WR Íþróttamót Geysis

Tölt T1 – 30 efstu

Nr. Knapi Hross Einkunn Mót
1 Árni Björn Pálsson Ljúfur 8,70 Gæðingamót Fáks
2 Helga Una Björnsdóttir Fluga 8,30 WR íþróttamót Sleipnis
3 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur 8,07 WR íþróttamót Sleipnis
4 Páll Bragi Hólmarsson Vísir 8,00 WR íþróttamót Sleipnis
5 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður 7,97 WR íþróttamót Sleipnis
6 Teitur Árnason Taktur 7,93 WR Íþróttamót Geysis
7 Viðar Ingólfsson Þór 7,83 WR íþróttamót Sleipnis
8 Glódís Rún Sigurðardóttir Drumbur 7,77 WR íþróttamót Sleipnis
9 Teitur Árnason Heiður 7,70 WR Íþróttamót Geysis
10 Ólafur Andri Guðmundsson Dröfn 7,63 WR Íþróttamót Geysis
11 Kristín Lárusdóttir Strípa 7,60 Gæðingamót Fáks
12 Jakob Svavar Sigurðsson Tumi 7,57 WR Íþróttamót Geysis
13 Finnbogi Bjarnason Katla 7,57 Vormót Léttis
14 Hlynur Guðmundsson Tromma 7,57 WR Íþróttamót Geysis
15 Mette Mannseth Skálmöld 7,57 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
16 Ásmundur Ernir Snorrason Happadís 7,57 WR Íþróttamót Geysis
17 Sigursteinn Sumarliðason Aldís 7,50 WR Íþróttamót Geysis
18 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Rós 7,43 Gæðingamót Fáks
19 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja 7,43 Gæðingamót Fáks
20 Guðmar Þór Pétursson Sókrates 7,43 Mosfellsbæjarmótið
21 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís 7,43 Opið írþóttamót Mána
22 Sigmar Bragason Þorri 7,40 Vormót Léttis
23 Erlendur Ari Óskarsson Byr 7,40 Mosfellsbæjarmótið
24 Elvar Þormarsson Heilun 7,37 Gæðingamót og úrtaka Spretts
25 Védís Huld Sigurðardóttir Stássa 7,37 WR íþróttamót Sleipnis
26 Steindór Guðmundsson Hallsteinn 7,33 WR íþróttamót Sleipnis
27 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís 7,33 Gæðingamót Fáks
28 Védís Huld Sigurðardóttir Stássa 7,33 Gæðingamót Fáks
29 Bjarni Jónasson Dofri 7,33 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
30 Ólafur Andri Guðmundsson Draumur 7,33 WR Íþróttamót Geysis

Slaktaumatölt T2 – 20 efstur

Nr. Knapi Hross Einkunn Mót
1 Helga Una Björnsdóttir Hnokki 8,17 WR íþróttamót Sleipnis
2 Hinrik Bragason Kveikur 7,93 WR íþróttamót Sleipnis
3 Teitur Árnason Njörður 7,93 WR Íþróttamót Geysis
4 Jakob Svavar Sigurðsson Kopar 7,73 WR íþróttamót Sleipnis
5 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk 7,73 WR Íþróttamót Geysis
6 Mette Mannseth Blundur 7,63 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
7 Reynir Örn Pálmason Týr 7,53 WR íþróttamót Sleipnis
8 Ólafur Andri Guðmundsson Askja 7,40 WR Íþróttamót Geysis
9 Egill Már Þórsson Hryggur 7,40 Vormót Léttis
10 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvarði 7,40 WR Íþróttamót Geysis
11 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla 7,37 WR íþróttamót Sleipnis
12 Hans Þór Hilmarsson Tónn 7,33 WR Íþróttamót Geysis
13 Anna S. Valdemarsdóttir Erró 7,33 Mosfellsbæjarmeistaramót
14 Guðmar Þór Pétursson Vildís 7,20 Hafnarfjarðarmeistaramót
15 Rakel Sigurhansdóttir Slæða 7,17 Mosfellsbæjarmeistaramót
16 Finnbogi Bjarnason Leikur 7,17 Vormót Léttis
17 Sigurður Vignir Matthíasson Dímon 7,07 WR íþróttamót Sleipnis
18 Vilfríður Sæþórsdóttir List 7,07 WR íþróttamót Sleipnis
19 Guðmundur Karl Tryggvason Bjarmi 7,03 Vormót Léttis
20 Hjörvar Ágústsson Úlfur 7,03 WR íþróttamót Sleipnis

100m. skeið – 20 efstu

Nr. Knapi Hross Tími Mót
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur 7,19 Gæðingamót Fáks
2 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl 7,35 Gæðingamót Fáks
3 Daníel Gunnarsson Eining 7,50 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
4 Mette Mannseth Vívaldi 7,50 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður 7,57 Gæðingamót Fáks
6 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur 7,57 Gæðingamót Fáks
7 Konráð Valur Sveinsson Tangó 7,58 Gæðingamót Fáks
8 Erlendur Ari Óskarsson Dama 7,63 Gæðingamót Fáks
9 Finnbogi Bjarnason Stolt 7,68 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
10 Hans Þór Hilmarsson Jarl 7,68 WR íþróttamót Sleipnis
11 Viðar Ingólfsson Ópall 7,69 Gæðingamót Fáks
12 Ingibergur Árnason Sólveig 7,69 Gæðingamót Fáks
13 Guðmar Freyr Magnússon Brimar 7,77 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
14 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá 7,79 Gæðingamót Fáks
15 Teitur Árnason Styrkur 7,79 Gæðingamót Fáks
16 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir 7,82 WR Íþróttamót Geysis
17 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina 7,82 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
18 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós 7,85 Gæðingamót Fáks
19 Hrefna María Ómarsdóttir Alda 7.92 Gæðingamót Fáks
20 Sigurður Sigurðarson Hnokki 7.95 WR Íþróttamót Geysis

150m. skeið – 14 efstu

Nr. Knapi Hross Tími Mót
1 Hans Þór Hilmarsson Vorsól 14,23 WR Íþróttamót Geysis
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós 14,26 WR Íþróttamót Geysis
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur 14,27 Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið
4 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka 14,29 WR Íþróttamót Geysis
5 Þórarinn Eymundsson Gullbrá 14,48 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá 14,51 WR Íþróttamót Geysis
7 Árni Björn Pálsson Seiður 14,53 Gæðingamót Fáks
8 Sigurbjörn Bárðarson Vökull 14,57 Gæðingamót Fáks
9 Árni Björn Pálsson Ögri 14,65 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
10 Teitur Árnason Styrkur 14,70 Gæðingamót Fáks
11 Daníel Gunnarsson Eining 14,83 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
12 Helgi Gíslason Hörpurós 14,84 Gæðingamót Fáks
13 Sigursteinn Sumarliðason Krókus 14,88 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
14 Þorgeir Ólafsson Ögrunn 14,89 WR íþróttamót Sleipnis

250m. skeið

Nr. Knapi Hross Tími Mót
1 Árni Björn Pálsson Ögri 22,16 WR Íþróttamót Geysis
2 Viðar Ingólfsson Ópall 22,24 WR Íþróttamót Geysis
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur 22,30 Gæðingamót Fáks
4 Daníel Gunnarsson Eining 22,32 Gæðingamót Fáks
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður 22,51 Gæðingamót Fáks
6 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl 22,80 WR Íþróttamót Geysis
7 Hans Þór Hilmarsson Jarl 22,95 WR Íþróttamót Geysis
8 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir 22,98 Gæðingamót Fáks
9 Ingibergur Árnason Sólveig 23,43 WR Íþróttamót Geysis
10 Konráð Valur Sveinsson Tangó 23,44 WR íþróttamót Sleipnis
11 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey 23,51 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
12 Hinrik Bragason Púki 23,52 Gæðingamót Fáks
13 Svanhildur Guðbrandsdóttir Röst 23,69 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
14 Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning 24,19 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings

Gæðingaskeið – 20 efstu

Nr. Knapi Hross Einkunn Mót
1 Elvar Þormarsson Fjalladís 8,25 WR íþróttamót Sleipnis
2 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir 8,13 WR Íþróttamót Geysis
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör 8,13 WR Íþróttamót Geysis
4 Davíð Jónsson Irpa 8,00 WR Íþróttamót Geysis
5 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir 7,88 Vormót Léttis
6 Árni Björn Pálsson Álfamær 7,71 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
7 Sigurður Sigurðarson Kári 7,67 Mosfellsbæjarmeistaramót
8 Gísli Gíslason Trymbill 7,42 Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið
9 Magnús Bragi Magnússon Snillingur 7,38 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
10 Haukur Baldvinsson Sölvi 7,33 WR Íþróttamót Geysis
11 Benedikt Ólafsson Leira-Björk 7,33 WR Íþróttamót Geysis
12 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur 7,29 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
13 Þórarinn Ragnarsson Bína 7,29 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
14 Hulda Gústafsdóttir Skrýtla 7,25 WR Íþróttamót Geysis
15 Þórhallur Þorvaldsson Drottning 7,25 Vormót Léttis
16 Páll Bragi Hólmarsson Vörður 7,25 WR íþróttamót Sleipnis
17 Teitur Árnason Leira-Björk 7,17 Meistaradeild Líflands 2022- PP1 og 150m skeið
18 Guðmar Freyr Magnússon Vinátta 7,17 Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið
19 Konráð Valur Sveinsson Kastor 7,17 Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið
20 Ólafur Andri Guðmundsson Heiða 7,13 WR Íþróttamót Geysis
20 Ingibergur Árnason Flótti 7,13 WR Íþróttamót Geysis
20 Matthías Sigurðsson Tign 7,13 WR íþróttamót Sleipnis

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar