Vala efst

Í morgun klukkan átta hófust kynbótadómar hér á Gaddstaðaflötum en það voru 4 vetra hryssur sem riðu á vaðið. Aðstæður til dóma voru góðar, hægur vindur og skýjað.
Fyrir Landsmót hlaut Vala frá Garðshorni hæstan dóm og heldur hún þeim sess nú fyrir yfirlit, en eins og áhugafólk um kynbótahross veit, það er rétt að spyrja að leikslokum og ekkert er í hendi fyrr en lokaniðurstaða dóma liggur fyrir eftir yfirlit.
Þá er hlé fram til klukkan 13:00 þegar 5 vetra hryssur verða sýndar.
Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður dóma í flokki 4 vetra hryssna:
Hryssur 4 vetra | |
19) IS2018264067 Vala frá Garðshorni á Þelamörk Örmerki: 352098100069187 Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigandi: Sporthestar ehf., Svarthöfði-Hrossarækt ehf. F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum M.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi Mf.: IS1988188539 Gimsteinn frá Bergstöðum Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi Mál (cm): 141 – 132 – 139 – 61 – 142 – 35 – 49 – 43 – 6,3 – 28,0 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8 Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,26 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,34 Hæfileikar án skeiðs: 8,13 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25 Sýnandi: Agnar Þór Magnússon Þjálfari: Agnar Þór Magnússon |
3) IS2018201169 Eldey frá Prestsbæ Örmerki: 352098100067692 Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf, Prästgårdens Islandshästar Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli M.: IS2008201166 Þota frá Prestsbæ Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 64 – 141 – 34 – 48 – 44 – 6,5 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,0 Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,5 = 8,34 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,95 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,08 Hæfileikar án skeiðs: 7,94 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08 Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Þjálfari: |
8) IS2018201170 Frísk frá Prestsbæ Örmerki: 352206000098604 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum M.: IS2010201167 Þórdís frá Prestsbæ Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum Mál (cm): 140 – 126 – 132 – 62 – 138 – 35 – 49 – 44 – 6,0 – 27,0 – 17,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6 Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 6,0 = 8,06 Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,05 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06 Hæfileikar án skeiðs: 8,06 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06 Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Þjálfari: |
15) IS2018284744 Pyttla frá Strandarhöfði Frostmerki: SH814 Örmerki: 352098100077143 Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Ræktandi: Strandarhöfuð ehf Eigandi: Strandarhöfuð ehf F.: IS2011157593 Kaldi frá Ytra-Vallholti Ff.: IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti Fm.: IS1987256670 Apríl frá Skeggsstöðum M.: IS2001236447 Paradís frá Brúarreykjum Mf.: IS1993135513 Hesturinn frá Nýjabæ Mm.: IS1990236448 Embla frá Brúarreykjum Mál (cm): 141 – 130 – 137 – 63 – 143 – 37 – 49 – 44 – 6,6 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,2 Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,15 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,96 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,03 Hæfileikar án skeiðs: 7,95 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02 Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason Þjálfari: |
21) IS2018255106 Þrá frá Lækjamóti Örmerki: 352205000008696 Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt Ræktandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson Eigandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum M.: IS2000255105 Rán frá Lækjamóti Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi Mm.: IS1991255103 Toppa frá Lækjamóti Mál (cm): 148 – 137 – 143 – 66 – 146 – 37 – 53 – 43 – 6,4 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7 Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,78 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,03 Hæfileikar án skeiðs: 8,11 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24 Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Þjálfari: Marie Holzemer |
18) IS2018280381 Tign frá Koltursey Örmerki: 352098100077780 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson Eigandi: Carola Krokowski, Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum M.: IS2004281511 Hneta frá Koltursey Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I Mm.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki Mál (cm): 149 – 136 – 141 – 66 – 146 – 36 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7 Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,24 Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,89 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,02 Hæfileikar án skeiðs: 8,42 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36 Sýnandi: Teitur Árnason Þjálfari: |
7) IS2018264070 Fjóla frá Garðshorni á Þelamörk Örmerki: 352098100078197 Litur: 1530 Rauður/milli- nösótt Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigandi: Hlynur Kristinsson, Sporthestar ehf. F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 64 – 140 – 36 – 48 – 43 – 6,3 – 28,0 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 9,0 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,50 Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,73 Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 8,00 Hæfileikar án skeiðs: 7,77 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03 Sýnandi: Agnar Þór Magnússon Þjálfari: |
5) IS2018201255 Agla frá Tölthólum Örmerki: 352206000121229 Litur: 8340 Vindóttur/jarp- tvístjörnótt Ræktandi: Erlingur Reyr Klemenzson, Jörundur Jökulsson Eigandi: Jörundur Jökulsson F.: IS2012181660 Atlas frá Hjallanesi 1 Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti Fm.: IS1999225203 Atley frá Reykjavík M.: IS2008286881 Smástund frá Köldukinn Mf.: IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti Mm.: IS2002286883 Rut frá Köldukinn Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 65 – 139 – 35 – 50 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,44 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,72 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,97 Hæfileikar án skeiðs: 8,22 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29 Sýnandi: Barbara Wenzl Þjálfari: Barbara Wenzl |
14) IS2018257687 Óskamey frá Íbishóli Örmerki: 352205000006794 Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt Ræktandi: Íbishóll ehf Eigandi: Ágúst Rúnarsson F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli M.: IS1999288296 Seyla frá Efra-Langholti Mf.: IS1993188865 Miski frá Miðdal Mm.: IS1986288296 Stelpa frá Efra-Langholti Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 62 – 140 – 36 – 49 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4 Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 7,83 Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,03 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,96 Hæfileikar án skeiðs: 8,58 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32 Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann Þjálfari: |
13) IS2018284011 Nótt frá Ytri-Skógum Örmerki: 352098100081566 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson Eigandi: Ingimundur Vilhjálmsson F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli M.: IS1998284011 Gná frá Ytri-Skógum Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 65 – 145 – 37 – 51 – 43 – 6,6 – 28,5 – 18,5 Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,1 Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,29 Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,77 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,95 Hæfileikar án skeiðs: 8,27 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28 Sýnandi: Hlynur Guðmundsson Þjálfari: |
12) IS2018201231 Kringla frá Tvennu Örmerki: 352206000119559 Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Ræktandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt Eigandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli M.: IS2010287800 Vesturröst frá Blesastöðum 1A Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A Mm.: IS2002288501 Blábjörg frá Torfastöðum Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 66 – 142 – 37 – 51 – 43 – 6,3 – 28,5 – 18,5 Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,14 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,83 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,94 Hæfileikar án skeiðs: 8,35 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27 Sýnandi: Teitur Árnason Þjálfari: |
10) IS2018281908 Herdís frá Rauðalæk Örmerki: 352098100080246 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Pabbastrákur ehf Eigandi: Takthestar ehf F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti M.: IS2004265080 Logadís frá Syðra-Garðshorni Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum Mm.: IS1989258008 Hvöt frá Sigríðarstöðum Mál (cm): 149 – 136 – 144 – 66 – 147 – 37 – 53 – 47 – 6,4 – 29,0 – 18,5 Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 6,5 = 8,43 Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,65 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,93 Hæfileikar án skeiðs: 7,77 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson Þjálfari: |
4) IS2018281901 Edda frá Rauðalæk Örmerki: 352098100079017 Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext Ræktandi: John Sørensen, Takthestar ehf Eigandi: John Sørensen, Takthestar ehf F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi M.: IS2004286905 Elísa frá Feti Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli Mm.: IS1993286903 Þerna frá Feti Mál (cm): 143 – 132 – 140 – 65 – 144 – 37 – 49 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,21 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,72 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,89 Hæfileikar án skeiðs: 8,03 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09 Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson Þjálfari: |
16) IS2018287900 Regína frá Skeiðháholti Örmerki: 352098100083768 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Jón Vilmundarson, Vilmundur Jónsson Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli M.: IS2001287900 Bríet frá Skeiðháholti Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 64 – 140 – 33 – 49 – 45 – 6,4 – 26,5 – 17,0 Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 7,99 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 7,83 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,89 Hæfileikar án skeiðs: 8,35 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22 Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir Þjálfari: |
20) IS2018286901 Villimey frá Feti Frostmerki: 18FET1 Örmerki: 352098100076275 Litur: 3540 Jarpur/milli- tvístjörnótt Ræktandi: Fet ehf Eigandi: Bylgja Gauksdóttir, Fet ehf F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti M.: IS2006286914 Kreppa frá Feti Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti Mm.: IS1999286913 Jósefína frá Feti Mál (cm): 144 – 136 – 141 – 65 – 146 – 37 – 50 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 = 8,39 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,58 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,86 Hæfileikar án skeiðs: 8,05 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16 Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson Þjálfari: |
1) IS2018282313 Auður frá Hamarsey Örmerki: 352206000126391 Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey, Sauðárkróks-Hestar Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey F.: IS2013182313 Hektor frá Hamarsey Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum M.: IS2001257800 Kná frá Varmalæk Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd Mm.: IS1976257002 Kolbrún frá Sauðárkróki Mál (cm): 145 – 134 – 141 – 63 – 145 – 33 – 47 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9 Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,05 Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 7,75 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,86 Hæfileikar án skeiðs: 8,25 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18 Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir Þjálfari: |
11) IS2018201810 Hetja frá Hestkletti Örmerki: 352098100082826 Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt Ræktandi: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson Eigandi: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi M.: IS2012286682 Hafdís frá Skeiðvöllum Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti Mm.: IS1996286687 Spyrna frá Holtsmúla 1 Mál (cm): 139 – 129 – 135 – 63 – 137 – 36 – 47 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7 Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,11 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,67 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,82 Hæfileikar án skeiðs: 8,15 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14 Sýnandi: Þórarinn Eymundsson Þjálfari: |
2) IS2018287835 Björt frá Hlemmiskeiði 3 Örmerki: 352098100077601 Litur: 6700 Bleikur/-ál./kolóttur einlitt Ræktandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1 Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I M.: IS2008287834 Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3 Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A Mm.: IS1986287039 Dröfn frá Nautaflötum Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 65 – 141 – 39 – 50 – 42 – 6,4 – 28,0 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 7,5 – V.a.: 7,5 Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,20 Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,54 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,77 Hæfileikar án skeiðs: 8,00 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07 Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason Þjálfari: |
17) IS2018286302 Samba frá Ásmúla Örmerki: 352206000145540 Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt Ræktandi: Erla Brimdís Birgisdóttir, Þorbjörn Hreinn Matthíasson Eigandi: Erla Brimdís Birgisdóttir, Þorbjörn Hreinn Matthíasson F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju M.: IS2003275138 Sveifla frá Möðrufelli Mf.: IS1994165520 Ómur frá Brún Mm.: IS1995265522 Fröken frá Brún Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 63 – 142 – 36 – 51 – 44 – 6,4 – 27,5 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,35 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,42 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,75 Hæfileikar án skeiðs: 7,86 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03 Sýnandi: Þorgeir Ólafsson Þjálfari: |
6) IS2018287658 Elektra frá Engjavatni Örmerki: 352098100078076 Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt Ræktandi: Staubli Lisa, Staubli Mara Daniella Eigandi: Staubli Lisa, Staubli Mara Daniella F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli M.: IS2009287657 Grýta frá Engjavatni Mf.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu Mm.: IS1995284600 Gerða frá Gerðum Mál (cm): 142 – 133 – 137 – 63 – 143 – 37 – 50 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4 Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 7,77 Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 6,5 = 7,69 Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,72 Hæfileikar án skeiðs: 7,55 Aðaleinkunn án skeiðs: 7,62 Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson Þjálfari: |
9) IS2018255054 Hekla frá Efri-Fitjum Örmerki: 352205000007830 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson Eigandi: Anna Christine Ulbæk, Magnús Andrésson, Tryggvi Björnsson F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 63 – 138 – 34 – 47 – 44 – 6,1 – 28,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,24 Hæfileikar: 7,0 – 6,0 – 7,5 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,02 Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,45 Hæfileikar án skeiðs: 6,94 Aðaleinkunn án skeiðs: 7,39 Sýnandi: Tryggvi Björnsson |