Ráslisti fyrir fimmganginn í Vesturlandsdeildinni

Fimmgangur Vesturlandsdeildarinnar verður fimmtudaginn 6. apríl, Skírdag, í Faxaborg, reiðhöll Borgfirðings.
Mótið hefst kl. 17:00. Sjoppan verður opin og hægt að kaupa sér léttingar veitingar á góðu verði. Stjórn deildarinnar hvetur alla til að fjölmenna í stúkuna. Frítt inn en Alendis sýnir einnig frá viðburðinum.
Hér fyrir neðan er ráslisti kvöldsins.
F1 ráslisti Vesturlandsdeildar
Nr. Knapi Félag knapa Hestur Aldur Faðir Móðir Lið
1 Axel Ásbergsson Borgfirðingur Konfúsíus frá Dallandi 8 Konsert frá Hofi Gróska frá Dallandi Team Hestbak
2 Anna Björk Ólafsdóttir Sörli Taktur frá Hrísdal 9 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Sigurrós frá Strandarhjáleigu Hestaland
3 Snorri Dal Sörli Greifi frá Grímarsstöðum 8 Spuni frá Vesturkoti Bisund frá Hundastapa Hestaland
4 Ísólfur Ólafsson Borgfirðingur Sekúnda frá Hurðarbaki 6 Hildingur frá Bergi Mínúta frá Leirubakka Hestaland
5 Iðunn Svansdóttir Borgfirðingur Karen frá Hríshóli 1 8 Glúmur frá Dallandi Stjarna frá Efri-Rotum Laxárholt
6 Elvar Logi Friðriksson Þytur Teningur frá Víðivöllum fremri 9 Dagfari frá Sauðárkróki Duld frá Víðivöllum fremri Uppsteypa
7 Hörður Óli Sæmundarson Þytur Mói frá Gröf 8 Lord frá Vatnsleysu Hagný frá Torfastöðum Team Hestbak
8 Sindri Sigurðsson Sörli Már frá Votumýri 2 9 Kiljan frá Steinnesi Önn frá Ketilsstöðum Söðulsholt/Hergill
9 Daníel Jónsson Fákur Huginn frá Bergi 10 Krókur frá Ytra-Dalsgerði Hilda frá Bjarnarhöfn Berg
10 Guðmar Þór Pétursson Borgfirðingur Jarlhetta frá Torfastöðum 9 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Brák frá Torfastöðum Hestaland
11 Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur Stormur frá Stíghúsi 8 Arður frá Brautarholti Álöf frá Ketilsstöðum Söðulsholt/Hergill
12 Friðdóra Friðriksdóttir Sörli Styrkur frá Skagaströnd 13 Klettur frá Hvammi Þjóð frá Skagaströnd Söðulsholt/Hergill
13 Fredrica Fagerlund Hörður Salómon frá Efra-Núpi 7 Trymbill frá Stóra-Ási Sóldögg frá Efri-Fitjum Uppsteypa
14 Líney María Hjálmarsdóttir Skagfirðingur Síríus frá Tunguhálsi II 7 Skýr frá Skálakoti Tign frá Tunguhálsi II Team Hestbak
15 Anna Dóra Markúsdóttir Snæfellingur Ögri frá Bergi 9 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Skriða frá Bergi Berg
16 Harpa Dögg Bergmann Snæfellingur Hnokki frá Reykhólum 17 Gustur frá Hóli Hvönn frá Brúnastöðum Söðulsholt/Hergill
17 Haukur Bjarnason Borgfirðingur Abel frá Skáney 6 Forkur frá Breiðabólsstað Sæld frá Skáney Uppsteypa
18 Benedikt Þór Kristjánsson Dreyri Snókur frá Akranesi 7 Skýr frá Skálakoti Hermína frá Akranesi Laxárholt
19 Þórdís Fjeldsteð Borgfirðingur Smyrill frá Álftárósi 11 Fálki frá Geirshlíð Kvika frá Álftárósi Berg
20 Siguroddur Pétursson Snæfellingur Greifi frá Söðulsholti 12 Álfur frá Selfossi Blæja frá Svignaskarði Söðulsholt/Hergill
21 Tinna Rut Jónsdóttir Borgfirðingur Faxi frá Hlemmiskeiði 2 8 Toppur frá Auðsholtshjáleigu Jasmín frá Hlemmiskeiði 2 Laxárholt