Axel vann fimmganginn í Vesturlandsdeildinni

Keppni í fimmgangi í Vesturlandsdeildinni fór fram í kvöld. Axel Ásbergsson sigraði fimmganginn á Konfúsíus frá Dallandi með 6,88 í einkunn. Önnur varð Iðunn Svansdóttir á Kareni frá Hríshóli með 6,81 í einkunn og þriðji varð Daníel Jónsson og Huginn frá Bergi með 6,76 í einkunn.
Stigahæsta lið kvöldsins var lið Söðulsholt/Hergill
Hér fyrir neðan eru niðurstöður kvöldsins
Fimmgangur F1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi 6,88
2 Iðunn Svansdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,81
3 Daníel Jónsson Huginn frá Bergi 6,76
4 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi 6,69
5 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri 6,29
6 Siguroddur Pétursson Greifi frá Söðulsholti 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Siguroddur Pétursson Greifi frá Söðulsholti 6,62
7 Haukur Bjarnason Abel frá Skáney 6,60
8 Snorri Dal Greifi frá Grímarsstöðum 6,45
9 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,31
10 Líney María Hjálmarsdóttir Síríus frá Tunguhálsi II 6,19
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Iðunn Svansdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,43
2 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi 6,33
3 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri 6,27
4-5 Daníel Jónsson Huginn frá Bergi 6,23
4-5 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi 6,23
6-7 Siguroddur Pétursson Greifi frá Söðulsholti 6,20
6-7 Snorri Dal Greifi frá Grímarsstöðum 6,20
8-9 Haukur Bjarnason Abel frá Skáney 6,13
8-9 Líney María Hjálmarsdóttir Síríus frá Tunguhálsi II 6,13
10 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,07
11 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf 6,00
12 Friðdóra Friðriksdóttir Styrkur frá Skagaströnd 5,97
13 Guðmar Þór Pétursson Jarlhetta frá Torfastöðum 5,93
14 Benedikt Þór Kristjánsson Snókur frá Akranesi 5,83
15 Anna Dóra Markúsdóttir Ögri frá Bergi 5,70
16 Lárus Ástmar Hannesson Stormur frá Stíghúsi 5,67
17 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hnokki frá Reykhólum 5,53
18 Tinna Rut Jónsdóttir Faxi frá Hlemmiskeiði 2 5,23
19 Anna Björk Ólafsdóttir Taktur frá Hrísdal 5,20
20 Sindri Sigurðsson Már frá Votumýri 2 5,00
21 Þórdís Fjeldsteð Smyrill frá Álftárósi 4,17
22 Ísólfur Ólafsson Sekúnda frá Hurðarbaki 0,00