Forkeppni lokið í tölti T3, T7 og T4

  • 12. júní 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá Reykjavíkurmeistaramótinu

Reykjavíkurmeistaramótið byrjaði í dag en mótinu lýkur á sunnudag. Í dag fór fram forkeppni í tölti T3 og T7 og slaktaumatölti T4. Í kvöld er svo fyrri umferð kappreiða.

Efstur eftir forkeppni í tölt T3 í barnaflokki er Róbert Darri Edwardsson á Sömbu frá Ásmúla, í unglingaflokki er efst Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti, efst í 2. flokki er Berglind Ágústsdóttir á Framsýn frá Efra-Langholti og í 1. flokki er efst Birna Olivia Ödqvist á Kór frá Skálakoti.

Efst eftir forkeppni í tölti T7 í barnaflokki er Viktoría Huld Hannesdóttir á Þin frá Enni, í unglingaflokki er það Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir á Ronju frá Ríp 3 og í 2. flokki er það Erla Katrín Jónsdóttir á Hörpu frá Horni.

Apríl Björk Þórisdóttir er efst eftir forkeppni í slaktaumatölti T4 á Bruna frá Varmá. Hermann Arason er efstur í 1. flokki á Glettu frá Hólateigi og Fanndís Helgadóttir er efst í unglingaflokki á Ötul frá Narfastöðum.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður dagsins á hringvellinum og HÉR er hægt að sjá dagskrá mótsins. 

Tölt T3

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birna Olivia Ödqvist Kór frá Skálakoti 7,10
2 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,90
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,80
4 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,73
5 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,67
6-10 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 6,50
6-10 Jóhann Ólafsson Sólon frá Heimahaga 6,50
6-10 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,50
6-10 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum 6,50
6-10 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 6,50
11 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,40
12-13 Ólafur Finnbogi Haraldsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,37
12-13 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,37
14 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,33
15 Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 6,30
16-17 Sævar Örn Eggertsson Bára frá Borgarnesi 6,27
16-17 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,27
18 Jón Finnur Hansson Trú frá Heimahaga 6,23
19 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku 6,13
20 Sævar Örn Eggertsson Stormfaxi frá Álfhólum 6,10
21-22 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi 6,00
21-22 Jóhann Ólafsson Kaldalón frá Kollaleiru 6,00
23-24 Barla Catrina Isenbuegel Frami frá Efri-Þverá 5,93
23-24 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum 5,93
25-26 Halldór Snær Stefánsson Lipurtá frá Forsæti 5,87
25-26 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni 5,87
27 Rúna Tómasdóttir Hetta frá Söðulsholti 5,70
28-29 Inga Dís Víkingsdóttir Ósk frá Hafragili 5,67
28-29 Lárus Sindri Lárusson Dögun frá Skúfslæk 5,67
30 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi 5,37
31 Jón Finnur Hansson Fregn frá Hólabaki 5,20
32 Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum 5,00

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,30
2 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 5,87
3 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn 5,83
4 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum 5,67
5 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 5,47
6 Sigríður Helga Sigurðardóttir Askur frá Steinsholti 4,67

Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 7,13
2 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,00
3 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum 6,90
4 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,87
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,83
6 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk 6,73
7 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,70
8 Ragnar Snær Viðarsson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,67
9 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási 6,57
10-11 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 6,50
10-11 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum 6,50
12 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum 6,43
13 Sigurbjörg Helgadóttir Askur frá Miðkoti 6,40
14 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,33
15-18 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,27
15-18 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney 6,27
15-18 Elva Rún Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,27
15-18 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,27
19-20 Sigrún Helga Halldórsdóttir Snotra frá Bjargshóli 6,20
19-20 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 6,20
21-22 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 6,13
21-22 Oddur Carl Arason Ekkó frá Hvítárholti 6,13
23-25 Matthías Sigurðsson Vænting frá Vesturkoti 6,07
23-25 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 6,07
23-25 Sara Dís Snorradóttir Íslendingur frá Dalvík 6,07
26 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 6,00
27 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,83
28 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 5,77
29 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Frigg frá Hólum 5,57
30 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Óskastjarna frá Ríp 3 5,17
31 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 0,00

Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Róbert Darri Edwardsson Samba frá Ásmúla 6,43
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 6,23
3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,20
4 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,17
5-6 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum 5,80
5-6 Svala Björk Hlynsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 5,80
7-8 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Flugsvin frá Grundarfirði 5,57
7-8 Íris Thelma Halldórsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 5,57
9 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 5,17
10 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 5,10
11-12 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 4,63
11-12 Hrafnhildur Þráinsdóttir Askja frá Efri-Hömrum 4,63

Tölt T7

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,37
2 Þórdís Þorleifsdóttir Háskör frá Laugardal 6,30
3-4 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey 5,93
3-4 Birna Ólafsdóttir Andvari frá Skipaskaga 5,93
5 Ingunn Birta Ómarsdóttir Júní frá Fossi 5,80
6-7 Svala Rún Stefánsdóttir Hamingja frá Hásæti 5,77
6-7 Margrét Halla Hansdóttir Löf Óskaneisti frá Kópavogi 5,77
8 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka 5,70
9-10 Nadia Katrín Banine Glaumur frá Hrísdal 5,60
9-10 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli 5,60
11 Halldór Kristinn Guðjónsson Veigur frá Skeggjastöðum 5,53
12 Elísabet Sveinsdóttir Kunningi frá Fellsmúla 5,37
13 Ragna Björk Emilsdóttir Bjartur frá Kópavogi 5,10
14 Sara Katarina Snorrason Rakel frá Skipaskaga 4,20
15 Brynjólfur Jónsson Atlas frá Borgartúni 3,93

Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,50
2 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 6,37
3 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 6,10
4 Hulda Ingadóttir Happadís frá Draflastöðum 5,93
5-6 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 5,80
5-6 Anika Hrund Ómarsdóttir Hraunar frá Hólaborg 5,80
7 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 5,43
8 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Flosi frá Oddhóli 5,30
9 Díana Ösp Káradóttir Hrókur frá Enni 5,10

Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 6,30
2 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,10
3-4 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 6,00
3-4 Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti 6,00
5 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 5,53
6 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 5,50
7-8 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 5,37
7-8 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 5,37
9 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Snót frá Dalsmynni 5,20
10 Sigurður Ingvarsson Alfa frá Árbæjarhjáleigu II 5,10
11 Alexander Þór Hjaltason Jarl frá Gunnarsholti 4,93
12 Alexander Þór Hjaltason Teinn frá Laugabóli 4,87
13 Elísabet Emma Björnsdóttir Skvísa frá Árbæjarhjáleigu II 4,83
14 Rut Páldís Eiðsdóttir Strengur frá Brú 4,77
15 Stefán Þór Hilmarsson Gunnþór Orri frá Brekku 4,53
16-17 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Dáð frá Bakkakoti 4,03
16-17 Helga Rún Sigurðardóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 4,03

Slaktaumatölt T4

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi 6,83
2-3 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum 6,73
2-3 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili 6,73
4 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum 6,67
5 Sævar Örn Eggertsson Spyrnir frá Álfhólum 6,60
6-7 Sævar Örn Eggertsson Senjoríta frá Álfhólum 6,27
6-7 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,27
8 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 6,13
9 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 5,37
10 Jón Finnur Hansson Draumadís frá Lundi 4,90
11 Barla Catrina Isenbuegel Fífill frá Hveragerði 4,83

Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,97
2-3 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,93
2-3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Vildís frá Múla 6,93
4-5 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,87
4-5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,87
6 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,60
7 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,53
8 Eydís Ósk Sævarsdóttir Glæsir frá Traðarholti 6,37
9 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Gyða frá Egilsá 6,27
10 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,23
11 Matthías Sigurðsson Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 6,20
12 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík 6,10
13 Hekla Eyþórsdóttir Flís frá Hemlu I 5,80
14 Oddur Carl Arason Hlynur frá Húsafelli 5,70
15 Kristín Gyða Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,50
16 Bertha Liv Bergstað Kristall frá Kálfhóli 2 5,13
17 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 5,00
18 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 4,63

Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá 6,00
2 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Gefjun frá Bjargshóli 5,90
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 5,57
4 Una Björt Valgarðsdóttir Katla frá Ási 2 5,27
5 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Snerra frá Skálakoti 5,23

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar