Fjórðungsmót Austurlands Guðrún Elín efst á Fríðu

  • 8. júlí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður úr b úrslitum í barnaflokki á Fjórðungsmóti Austurlands

Guðrún Elín Egilsdóttir vann b úrslitin í barnaflokki á Fríðu frá Hvalsnesi með 8,46 í einkunn. Þær mæta því í a úrslit á morgun.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr b úrslitum í barnaflokki

B úrslit – Barnaflokkur – Niðurstöður
Sæti Knapi Hross Einkunn
8 Guðrún Elín Egilsdóttir Fríða frá Hvalnesi 8,46
9-10 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði 8,43
9-10 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Asi frá Vatnshóli 8,43
11 Arnfinnur Sigþórsson Gorbi frá Neskaupstað 8,29
12 Maren Cara Björt Ragnarsdóttir Fálmi frá Fremra-Hálsi 8,24
13 Bjarni Magnússon Litla-Jörp frá Fornustekkum 8,19
14 Edda Lind Einarsdóttir Hallbac Kredía frá Útnyrðingsstöðum 8,11
15 Védís Hulda Þorsteinsdóttir Hrafn frá Geirastöðum 2 8,10

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar