„Það gekk allt upp“

Myndir: Marta Gunnarsdóttir
Matthías Sigurðsson á Hlekk frá Saurbæ vann a úrslitin í fimmgangi í unglingaflokki.
„Það gekk allt upp og er ég mjög ánægður með hestinn. Það er svo sem alltaf hægt að gera eitthvað betur en við áttum alveg eitthvað inni á skeiði,“ segir Matthías að vonum ánægður með annan Íslandsmeistaratitilinn sinn í dag.
Í öðru sæti varð Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á Sindra frá Lækjamóti II og í þriðja Embla Lind Ragnarsdóttir á Mánadís frá Litla-Dal.
Hægt er að horfa á mótið í beinni á Alendis.is eða inn á Facebooksíðu mótsins

Nr. 1 – Matthías Sigurðsson – Hlekkur frá Saurbæ – 7,26
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 7,00 7,50
Brokk 7,00 7,00 7,00 6,50 6,50 6,83
Fet 7,50 7,50 7,00 7,50 6,50 7,33
Stökk 7,00 6,50 7,00 7,00 7,50 7,00
Skeið 7,50 7,00 6,50 8,00 7,50 7,33
Nr. 2 – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal – Sindri frá Lækjamóti II – 6,98
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 7,00 7,50
Brokk 7,00 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00
Fet 7,50 8,00 7,50 7,50 7,00 7,50
Stökk 7,00 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00
Skeið 6,50 5,00 6,50 6,50 5,50 6,17
Nr. 3 – Embla Lind Ragnarsdóttir – Mánadís frá Litla-Dal – 6,71
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 6,50 6,50 7,00 6,50 7,00 6,67
Brokk 6,50 5,00 6,50 5,00 6,50 6,00
Fet 7,50 7,50 6,00 6,50 7,50 7,17
Stökk 6,50 7,00 7,00 7,00 6,50 6,83
Skeið 7,00 7,00 6,50 7,50 6,50 6,83
Nr. 4-5 Ragnar Snær Viðarsson – Eldur frá Mið-Fossum – 6,55
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 7,00 7,50 7,50 7,00 7,50 7,33
Brokk 6,50 7,50 7,00 6,00 7,00 6,83
Fet 4,50 5,50 5,50 4,50 4,00 4,83
Stökk 6,50 6,50 6,50 6,00 6,50 6,50
Skeið 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50
Nr. 4-5 Fanndís Helgadóttir – Sproti frá Vesturkoti – 6,55
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 7,00 6,50 7,50 7,00 6,50 6,83
Brokk 7,00 6,50 7,00 7,00 6,50 6,83
Fet 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00
Stökk 7,00 3,00 6,00 5,00 4,00 5,00
Skeið 7,00 6,50 6,50 6,50 7,00 6,67
Nr. 6 – Sara Dís Snorradóttir – Taktur frá Hrísdal – 6,52
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 6,50 6,50 7,00 7,00 6,50 6,67
Brokk 6,00 6,00 6,00 6,00 6,00 6,00
Fet 7,00 7,00 6,50 7,00 6,50 6,83
Stökk 6,50 6,00 6,50 7,00 6,50 6,50
Skeið 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50
Nr. 7 – Dagur Sigurðarson – Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 – 6,38
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt 7,00 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00
Brokk 7,00 6,50 7,00 6,00 7,00 6,83
Fet 5,50 5,50 6,00 5,00 4,50 5,33
Stökk 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50 6,50
Skeið 6,00 6,00 6,00 6,50 5,00 6,00