A úrslitadagur á Íslandsmóti barna og unglinga
Fyrstu úrslit dagsins eru fjórgangur V1 í unglingaflokki en þau hefjast kl. 09:30.
Hér fyrir neðan er dagskrá dagsins og bein útsending frá mótinu en einnig er hægt að horfa á Eiðfaxa TV í Sjónvarpi Símans.
Dagskrá:
09:30 Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – A úrslit
10:00 Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – A úrslit
10:30 Unglingaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
11:00 Barnaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
11:30 Pollatölt – Pollaflokkur – Forkeppni
11:50 Matarhlé
12:40 Tölt T4 – Barnaflokkur – A úrslit
13:00 Tölt T4 – Unglingaflokkur – A úrslit
13:20 Gæðingatölt-barnaflokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
13:40 Gæðingatölt-unglingaflokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
14:00 Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – A úrslit
14:30 Vallarhlé
15:00 Tölt T3 – Barnaflokkur – A úrslit
15:30 Tölt T1 – Unglingaflokkur – A úrslit