,,Ætla að fagna með því að fara í reiðtúr í sveitinni“

  • 5. júlí 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Elvu Rún Jónsdóttir

Elva Rún Jónsdóttir hefur staðið sig frábærlega hér á Reykjavíkurmeistaramóti og sigraði hún bæði í fjórgangi og tölti barna auk þess að verða samanlagður sigurvegari. Hestur hennar er Straumur frá Hofsstöðum í Garðabæ. Blaðamaður Eiðfaxa tók Elvu tali að tölt úrslitunum loknum og spurði hana út í hestamennskuna og hest hennar.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<