Æviskeið er komin út

Bókin Æviskeið er nú komin út, og er komin á áfangastað fyrir sunnan, austan og vestan. Norðlendingar eru næstir í röðinni, þangað berst bókin í vikunni.
Áskrifendum sem þegar hafa greitt kröfu sína í heimabanka, er nú í lófa lagið að nálgast bókina hjá eftirtöldum aðilum:
Árnessýsla utan Laugardals – Bókakaffið Selfossi s. 482 3079
Borgarnes, Borgarfjarðarhérað, Dalir – Kristján Gíslason Súlukletti 3, 310 Borgarnes
Egilsstaðir – Jón Hávarður Jónsson, Selási 10 700 Egilsstaðir
Hella – Samúel Örn Erlingsson Gaddsstöðum 1, 851 Hella
Hvolsvöllur – Pétur Halldórsson Túngötu 3 860 Hvolsvöllur
Höfn – Pálmi Guðmundsson Lækjarbrekku 2, 781 Hornafjörður
Laugarvatn og Laugardalur – Ragnheiður Bjarnadóttir, Skólatúni 11 Laugarvatni
Reykjavík og nágrenni – Ástund Austurveri s. 568 4240
Snæfellsnes – Lárus Ástmar Hannesson Nestúni 4 340 Stykkishólmur
Suðurnes – Hulda Björk Þorkelsdóttir Sunnubraut 11 230 Reykjanesbær
Auglýsing um afhendingarstaði norðanlands – og á Stór-Akranessvæðinu – verður birt þegar líður á vikuna.
Ef einhver velkist í vafa um hvert skuli leita, þá veitir Bjarni Þorkelsson góðfúslega leiðbeiningu í s. 844 5758, eða á skilaboðum á Fjasbók.
