Landsamband hestamanna Allra sterkustu er handan við hornið.

  • 24. mars 2025
  • Tilkynning
Stærsti fjáröflunarviðburður íslenska landsliðsins í hestaíþróttum

Takið kvöldið frá, þann 19. apríl í Samskipahöllinni hjá Spretti. Allra sterkustu er stærsti fjáröflunarviðburður íslenska landsliðsins í hestaíþróttum en ágóði af viðburðinum rennur til landsliðsins sem keppir á Heimsmeistarmóti íslenska hestsins í sumar.

Landsliðið treystir á þinn stuðning, láttu þig ekki vanta í herlegheitin. Keppni meðal þeirra allra sterkustu í fjórgangi, fimmgangi og tölti, stóðhestar, landslið Íslands í hestaíþróttum, stóðhestavelta, happadrætti með glæsilegum vinningum og margt fleira skemmtilegt.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar