,,Alltaf gaman á skeiðleikum jafnvel þó það rigni“

  • 21. maí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson sigraði keppni í 100 metra skeiði á Skeiðleikum Baldvins og Þorvaldar á Selfossi. Hann sat hest sinn Seyð frá Gýgjarhóli og var tími þeirra 7,70 en næstur honum var Konráð Valur Sveinsson á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II á tímanum 7,71.

Blaðamaður Eiðfaxa tók Sæmund tali að keppni lokinni.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<