„Arion er gæðingur“ – Lilja Rún Íslandsmeistari í slaktaumtölti
Lilja Rún Sigurjónsdóttir er Íslandsmeistari í slaktaumatölti barna á Arion frá Miklholti með 7,12 í einkunn. Ragnar Snær Viðarsson lenti í öðru sæti neð 7,04 í einkunn og í því þriðja varð Sigrún Helga Halldórsdóttir með 7,00.
Viðtal við Lilju má horfa á í spilaranum hér að ofan.
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
| 1 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Arion frá Miklholti | 7,12 |
| 2 | Ragnar Snær Viðarsson / Meitill frá Akureyri | 7,04 |
| 3 | Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli | 7,00 |
| 4 | Þórhildur Helgadóttir / Gjafar frá Hæl | 6,21 |
| 5 | Hulda Ingadóttir / Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ | 5,75 |
| 6 | Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Komma frá Traðarlandi | 4,62 |
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM